Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1966, Side 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1966, Side 22
Bátar og íormenn í Vestmannaeyjum Einar Bjarnason. Ansantýr Elíasson. Haraldur Hannesson. „Erna“ 109.oo tonn. SmíSuS í SvíþjóS 1916. „Hrafnkell GoSi“ 52.oo tonn. SmíSaSur í SvíþjóS. „Baldur“ 54.oo tonn. SmíSaSur í Danmörku 1930. Einar Bjarnason, Sunnudal, var fæddur í Vík í Mýrdal 13. desember 1907. Foreldrar: Bjarni Kjartansson, kaupfélagsstjóri og kona hans, Svanhildur Einars- dóttir, hjá þeim ólst hann upp. Einar fór 16 ára á togara og var með sama skipstjóra á 3 skipum. Það var Karl Guðmundsson. — Skipin voru: „Menja," „Ólafur“ og „Kári." 1928 flytzt Einar til Siglufjarðar og var þar sumarið 1928 á 6 lesta bát. 1929 kaupir Einar við 3ja mann 12 lesta bát frá Danmörku, hlaut báturinn nafnið „Einar Hjaltason,“ var það nafn móðurafa Einars. Með þennan bát var Einar af og til Framhald á bls. 256 LEIÐRÉTTING. Bátur Ólafs Sigurðssonar var sagður heita Skuld, en átti að vera Ófeigur II. 240 Angantýr Elíasson, Hlaðbæ, er fæddur í Bolungavík 29. apríl 1916. Foreldrar: Elías Angan- týsson og Margrét Kristjánsdótt- ir. 1931 flytzt Angantýr til Hafn- arfjarðar og byrjar sjómennsku 15 ára gamall. Fór til Eyja 3. janúar 1939 og réðist á „Emmu.“ Tók svo hið minna fiskimanna- próf í Eyjum 1941. Meira prófið tók hann í Reykjavík 1948. Stýri- maður var Angantýr á „Hilmir“ 1941 og byrjaði sama ár for- mennsku á „Mýrdæling.“ Er síð- an með eftirtalda báta: „Hrafn- kel Goða,“ „Skúla Fógeta,“ „Maí“ og ófeig II.“ Keypti „Sídon“ frá Svíþjóð með öðrum 1946 og er með hann og gerði hann út til 1955, að hann seldi „Sídon“. Er með „Hafdísi IS“ 1956 og ’57. Hætti úr því sjó- Framhald á bls. 260 Haraldur Hannesson, Fagur- lyst, er fæddur á Stokkseyri 24. júní 1911. Foreldrar: Hannes Jónsson á Sæbóli og kona hans, Sesselja Sigurðardóttir. Haraldur byrjaði sjómennsku á „Sísí,“ með Guðmundi Vigfús- syni frá Holti í Eyjum 1928. For- mennsku sína byrjar Haraldur á Ölver frá Stokkseyri 1930. Síðar stýrimaður á Þorgeir Goða með Sighvati Bjarnasyni til 1932. En þá byrjar hann formennsku á „Hilmir“ og er með hann til 1939. Kaupir þá „Baldur VE 24“ með Jónasi Jónssyni og Rögn- valdi Jónssyni. „Baldur" er 54 tonn og er hann var keyptur, var hann stærstur Eyjabáta og hið fríðasta fley. Haraldur hefir haft formennsku á „Baldri“ til þessa dags eða 27 ár. Alla tíð hefir Har- Framhald á bls. 259 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.