Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 11
Forstjórinn: — Hefur nokkur spurt eftir mér meðan ég var fjar- verandi? Sendisveinninn: — Já, hér kom maður áðan, og var ógurlega reið- ur. Hann sagðist þurfa að skamma yður ærlega og lemja yður í þokkabót. Forstjórinn: — Jæja, og hvað sagðir þú? Sendisveinninn: — Ég sagði, að mér þætti það mjög leitt, að þér væruð ekki við. * Maður nokkur sat inni í sal í Sandnesferjunni og reykti pípu í ákafa. Miðasalinn vakti athygli hans á skilti, sem á stóð að reyk- ingar væru bannaðar. „Ég tek nú ekki mikið mark á þessum skiltum. Þarna er t.d. skilti, sem á stendur: „Notið Flampfer brjóstahaldara“!“ ★ Óli hestaprangari sat inni á veitingahúsi allþéttur. Kom þá gárungi að borðinu til hans: „Hér situr þú Óli og drekkur brennivín meðan hesturinn þinn liggur fyrir utan og syngur — Ó, guð vors lands.“ „Hvað segirðu maður,“ hrópaði Óli og spratt á fætur. „Veit klár- skrattinn ekki að hann á að standa teinréttur þegar hann syngur þjóðsönginn. VlKINGUR Gamli hershöfðinginn var orð- inn hálfsljór. Við hersýningu átti hann að heiðra nokkra hermenn sem stóðu í röð og var einn þeirra negri. Hershöfðinginn gekk á röðina, hengdi heiðursmerkin á hermenn- ina og sagði nokkur viðurkenn- ingarorð við hvern þeirra. Þegar kom að negranum varð þeim gamla orðfall: „Þér eruð negri?“ , Já, herra,“ svaraði negrinn. „Ágætt, hm, haldið áfram að vera það.“ ★ Allir stjórnmálaflokkar veslast upp að lokum við að éta oní sig sín gömlu — og nýju kosningaloforð. — (John Arbutnnot.) ★ Húsgagnasmiður var nýkominn frá skemmtireisu til Parísar og kunni frá mörgu að segja. „Hvernig gekk þér, svona alveg málllaus?“ spurði kunningi hans. „Það gekk ágætlega. Einu sinni fór ég á næturklúbb. Þá kom til min fegurðardís og fleygði sér í fangið á mér. Ég tók þá bara blý- ant og teiknaði flösku og glas og samstundis var það komið á borð- ið. Svo tók stúlkan blýantinn og teiknaði rúm. En geturðu skilið hvernig hún gat vitað að ég var húsgagnasmiður?l“ Ljúfar minningar ★ Eiginmaðurinn, þekktur sagn- fræðingur, kom heim síðla nætur eftir stranga útivist. Á jakkabarm- inum hafði verið límt vínkort og voru margir krossar settir við sumar línurnar. „Hvað á þetta eiginlega að þýða,“ hvæsti kona hans. „Þetta eru heimildir, kona góð. Sögulegar heimildir.“ ★ „Konan mín er alveg einstök. Hún er svo nærgætin að hún breiðir dúk yfir fiskabúrið þegar við höfum fisk á borðum.“ 395
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.