Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Side 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Side 12
Helstu breytingar á samn- ingi kaupskipavélstjóra, — samkvæmt úrskurdi kjaradóms 1. Á tímabilinu frá 19. júní til 31. júlí 1979 gildir gamli samning- urinn, en grunnlaun og liðir sem reiknaðir eru af þeim, hækka um 5%. Úrskurður kjaradóms gildir frá og með 1. ágúst 1979. 2. Launaflokkar eftir skipastærð verða þrír, í stað sex áður. 3. Tekið er upp sérstakt álag sem kallast sjóálag og nemur upp- hæð þess 22% af grunnlaunum. 4. Dagkaup er nú 1/21,67 af mánaðarlaunum og greiðist fyrir virka daga í hverjum mánuði. (Mánudagur til föstu- dags). 5. Laugar- og sunnudagar bók- ast, sem fyrr, í frídagabók og greiðast með 1/21,67 af mán- aðarlaunum, við afskráningu eða á áramótum. Þetta er eina greiðslan, sem menn fá fyrir vinnu á slíkum dögum. Helgi- og tyllidagar, sem ekki falla á laugar- eða sunnudaga, bókast áfram sem innunnir, en fyrir þá daga fá menn einnig greidd venjuleg daglaun. 6. Fjölgun á greiddum dögum, í veikinda og slysatilvikum. 7. Breyting á reglum um yfir- vinnu í hinum reglulega vinnutíma: a. Yfirvinna á B taxta, fyrir þvotta og málningarvinnu (skip sem ekki hafa undirmenn í vélarúmi), má ekki fara yfir 35 st., fyrir hvern undirvél- stjóra á mánuði. b. Vinna í sveifarhúsum, und- ir gólfi o.s.frv. greiðist nú með taxta B, var áður greidd með taxta A. c. Yfirvinna B fyrir lestun og losun, á laugar-, sunnu- og tyllidögum, fellur niður. 8. Vaktatillegg fellur niður, und- irvélstjórar fá sjóvökur, um- fram 8 st. á dag, greiddar með yfirvinnu A. Á skipum með tvo vélstjóra fær yfirvélstjóri greitt 50% álag á mánaðarlaun. (Grunnlaun og sjóálag). Á skipum með þrjá vélstjóra fær yfirvélstjóri greitt 35% álag á mánaðarlaun. Á skipum þar sem yfirvélstjóri stendur ekki sjóvakt, skal greiða honum 12,5% á mánað- arlaun. (Ath. eftirlitsþóknun greiðist aðeins á skipum þar sem yfirvélstjóri stendur ekki sjóvakt). (Þessi prósentutala er 20% hjá skipstjórum). 9. Yfirvinnukaup er nú reiknað af hverri stöðu, eftir tveggja ára starf. -------------------------------------------------------- Launin samkvæmt nýja kjaradómnum Launatafla yfirmanna á farskipum skv. kjaradómi 31. júlí 1979. Mánaðarlaun (grunnlaun og sjóálag) frá l.ágúst 1979 án verðbóta skv. lögum nr. 13/1979(9,22—11,40% frá l.júní). Meðtalið í launum er 22% sjóálag á öll grunnlaun. LFL Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 1 264.711 273.976 283.241 292.506 301.771 2 286.100 296.106 306.138 316.144 326.150 3 290.035 300.182 310.347 320.486 330.651 4 295.550 305.900 316.250 326.574 336.924 5 299.626 310.109 320.591 331.074 341.583 6 309.500 320.326 331.153 342.007 352.833 7 320.300 331.524 342.721 353.945 365.142 8 326.653 338.089 349.524 360.960 372.395 9 337.454 349.260 361.066 372.898 384.704 10 348.571 360.775 372.978 385.181 397.384 11 374.725 391.587 408.449 425.311 442.173 12 387.087 404.505 421.923 439.341 456.759 13 399.872 417.873 435.873 453.847 471.847 14 447.759 467.903 488.047 508.219 528.363 15 462.530 483.336 504.169 524.975 545.781 16 477.803 499.298 520.819 542.313 563.808 V______________________________________________/ 12 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.