Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 59
Einu mesta sjóslysi styrjald- arinnar var haldið leyndu Vegna þess að ekki mátti veikja baráttuþrek þjóðarinnar, var einu mesta sjóslysi síðari heimsstyrj- aldarinnar haldið leyndu fyrir bresku þjóðinni í nokkur ár. Þjóðverjar vissu ekki um þennan atburð, en breska flotamálaráðu- neytið og talsmenn flotans Royal Navy báru lausafregnir til baka. Það var meðan síðari heims- styrjöldin geisaði og orrustan um Atlantshafið stóð sem hæst, að breska risa-farþegaskipið Queen Mary sökkti loftvarnafreigátunni Curacao í árekstri skammt undan strönd írlands. 338 manns týndu lífi, breskir sjóliðar. Þetta gerðist í dagsbirtu og enginn óvinakafbátur eða óvina- flugvél var nærstödd, og hið mikla skip Queen Mary, sem var 81.000 tonn að stærð sigldi með nær 30 hnúta hraða í krákustígum yfir hafið til að verjast hugsanlegum árásum. Skipið og annað frægt skip, Queen Elizabeth, voru í stöðugum ferðum með hermenn yfir At- lantshafið. Þessi skip voru of hraðskreið til þess að sigla í skipalestum, en sigldu þess í stað undir sérstakri vemd og eftir sér- stökum áætlunum, og í þessari ferð voru 1100 bandarískir her- menn farþegar á hinu glæsta skipi. Þeir voru á leið til vígvallanna í Evrópu. Enn einni hættuför að ljúka Yfirmenn og skipshöfn á Queen Mary vissu að þeir voru að nálgast land. eftir aðeins u.þ.b. fjórar klukkustundir myndi skip þeirra Queen Mary Curacao 338 fórust, þegar Queen Mary skar breska freigátu í tvennt á 28 hnúta hraða leggjast við festar. Farþegaskipið geystist yfir hafflötinn með nær 30 hnúta hraða og ekkert var að sjá nema verndarskip flotans, loft- vamaskipið Curacao, sem var á ferð útvið sjóndeildarhringinn. Skipherrann á freigátunni hafði einfaldar skipanir. Verndið Queen Mary með öllum tiltækum ráðum og hvað sem það kostar. Þetta var í þriðja sinn, sem John Boutwood hafði haft það verkefni að fylgja drottningunni síðasta VÍKINGUR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.