Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 47
Þungaflutníngaskíp í HÓPI sérbyggðra skipa, sem ætluð eru fyrir sérstök verkefni, verður að telja þungaflutninga- skipin, en það eru skip, sem sérsmíðuð eru til þess að sigla með hluti sem eru þyngri en svo, að unnt sé með góðu móti að sigla með þá í venjulegu flutn- ingaskipi. Þetta geta verið eim- reiðar, eða dráttarvagnar fyrir járnbrautir, hlutir í orkuver og þungaiðnað, skipavélar og jafn- vel heil skip. Tækni við smíði slíkra skipa hefur fleygt fram. Þau eru sjálf yfirleitt fremur lítil, því til þess að það borgi sig að flytja þung stykki langar leiðir í skipum, má sigling- in ekki vera dýrari en t.d. sam- setning hlutanna á áfangastað, og jafnframt verða skipin að geta híft þungann sjálf um borð, og skipað honum á land, því óvíst er hvort frambærileg aðstaða er fyrir hendi á komustaðnum. 1000 tonna stykki tekið um borð Þessi skip líta sum hver út eins- og „venjuleg“ skip, en önnur eru frábrugðin og sést strax að þeim eru ætluð sérstök verkefni. Eitt þessara skipa er GLORIA VIR- ENTIUM, en skipið er nýlega smíðað fyrir Holcher Shipping í Rotterdam, sem sérhæfir sig í margvíslegum flutningum. GLORIA getur sjálf híft um borð og landað 800 tonna stykkj- um, sem mega vera 80 metra löng og nær 15 metrar að breidd. Ef GLORIA VIRENTIUM á siglingu. Á myndinni sést að stýrishúsi og öðrum þilfars- húsum er komið fyrir í turni, stjórnborðsmegin, til þess að flutningarnir hafi nær ótakmarkað svigrúm á þilfarinu. Þilfarsmynd frá GLORIU. Lestarlúgurnar verða að þoia ógurlegan þunga og eru bómur skipsins notaðar við að færa þær til. VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.