Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 52
Draugaskip Hvers vegna sjást þau enn á höfunum? Draugaskipin, hvort sem þau eru til, eða ekki, valda því að hrollur fer um jafnvel vöskustu sjómenn, þegar þau birtast skyndilega undir fullum seglum, koma í sjónmál í dularfullu rökkri og hverfa síðan eitthvað út í busk- ann. Stundum virðast þau brenna upp fyrir augunum á áhorfend- unum eða þau virðast steita á ókunnu skeri og þeir sjá mennina kasta sér í hafið. Og sú spurning vaknar, hvort þessi skip séu í raun og veru til, eða hvort þau séu hugarburður, ofsjónir hjá mönn- um sem hafa ekki annað en enda- laust hafið fyrir augunum dögum, eða vikum saman? Hvað sáu þeir á tundurspillinum? Að sjá draugaskip á hafinu er að vísu ekki daglegur viðburður, en eigi að síður geyma sjóferða- bókmenntirnar ótölulegan fjölda af slíkum sögnum, og í bókinni Þau hurfu sporlaust (Berkley Medallion Books, New York) eru margar slíkar frásagnir. Eitt þeirra skipa er þar koma við sögu, er bandaríski tundur- spillirinn US KENNISON, sem var á siglingu í þoku á leið til San Franciscohafnar á kaldri nóvem- bernóttárið 1941. Tveir hásetar, sem voru á verði, tilkynntu þá tvímastrað seglskip sem smám saman kom í augsýn í þokunni, og sigldi þvert aftan við tundurspillinn. Annar sjómann- anna heyrði meira að segja brakið í viðum seglskipsins á siglingunni, en það sást enginn maður á þilfari, 52 ekki einu sinni við stýrið, sem sást ofanþilja. Draugaskipið hvarf í svarta þokuna, og sem merkilegt er, að skipið sást ekki í radartækjum herskipsins og menn voru í raun og veru engu nær um þetta undarlega skip. Svona má halda fram að rekja dæmin endalaust, og skipin vekja ávallt fleiri spurningar en fæst svarað. Eru þetta yfirgefin skip, sem halda áfram að sigla um höf- in, eftir að áhöfnin hefur ein- hverra hluta vegna yfirgefið þau, einsog flugvél sem heldur áfram að fljúga, eftir að flugmaðurinn hefur varpað sér fyrir borð í fall- hlíf? Það er hugsanlegt, en þó að- eins skamma hríð. Seglskip þurfa stöðuga umsjá, annars fer allt úr böndunum. Hollendingurinn fljúgandi Frægasta draugaskip heims- hafanna er auðvitað HOLLEND- INGURINN FLJÚGANDI, sem sagt er að sé á sveimi við suður- odda Afríku, útaf Góðravonar- höfða. Sagan segir að hollenski skipstjórinn hafi verið að reyna að VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.