Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 13
r \ Launin samkvæmt nýja kjaradómnum 1. fl.: Aðstoðarvélstjóri í stærðarfl. c Launahlutföll yfirmanna á farskipum skv. kjaradómi 31 /7 1979. 2. fj : 4. vélstjóri. 3 stýrimaður í stærðarflokki b 3. fl.: 3. vélstjóri, 2. stýrimaður í stærðarflokki a LFL Byrjunarlaun Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 4. fl.: 4. vélstjóri, 3. stýrimaður í stærðarflokki c 1 10000 10350 10700 11050 1 1400 5. fl.: 3. vélstjóri, 2. stýrimaður í stærðarflokki b 2 10808 11186 11565 11943 12321 6. fl./ 3. vélstjóri, 2. stýrimaður í stærðarflokki c 3 10957 11340 11724 12107 12491 7. fl.: Loftskeytamenn og brytar 4 11165 11556 11947 12337 12728 8. fl.: 2. vélstjóri, 1. stýrimaður í stærðarflokki a 5 11319 11715 12111 12507 12904 9. fl.: 2. vélstjóri, 1. stýrimaður í stærðarflokki b 6 11692 12101 12510 12920 13329 10. fl.: 2. vélstjóri, 1. stýrimaður í stærðarflokki c 7 12100 12524 12947 13371 13794 11. fl.: Yfirvélstjóri í stærðarflokki a 8 12340 12772 13204 13636 14068 12. fl.: Yfirvélstjóri í stærðarflokki b 9 12748 13194 13640 14087 14533 13. fl.: Yfirvélstjóri 1 stærðarflokki c 10 13168 13629 14090 14551 15012 14. fl.: Skipstjóri í stærðarflokki a 11 14156 14793 15430 16067 16704 15. fl.: Skipstjóri i stærðarflokki b 12 14623 15281 15939 16597 17255 16. fl.: Skipstjóri í stærðarflokki c 13 15106 15786 16466 17145 17825 14 16915 17676 18437 19199 19960 Stærðarflokkur a: Skip 1500 BRL/BHÖ eða minni 15 17473 18259 19046 19832 20618 Stærðarflokkur b: Skip 1501-2500 BRL/BHÖ 16 18050 18862 19675 20487 21299 Stærðarflokkur c: Skip stærri en 2500 BRL/BHÖ V___________________________________________________________________________________________' - \ Launin samkvæmt nýja kjaradómnum Launatafla háseta, starfsmanna í vél og vikafólks skv. kjaradómi 31. júlí 1979. Mánaðarlaun frá 19. júní 1979 án verðbóta samkv. lögum nr. 13/1979 (9,22—11,40% frá 1. júní 1979). Bátsmaður, timburmaður Mánaðarlaun (grunnlaun) Mótortillegg 4% Vinnutíma- stytting 10,75% Samtals Byrjunarlaun 217.620 — 23.394 241.014 Eftir 1 ár 230.677 — 24.798 255.475 — 2 — 243.735 — 26.202 269.937 — 3 — 254.616 — 27.371 281.987 — 5 265.497 — 28.541 294.038 — 10 — 276.378 — 29.711 306.089 Hásetar Byrjunarlaun 189.235 — 20.343 209.578 Eftir 1 ár 200.589 — 21.563 222.152 — 2 — 211.943 — 22.783 234.726 — 3 — 221.405 — 23.801 245.206 — 5 — 230.867 — 24.818 255.685 — 10 — 240.328 — 25.835 266.163 Smyrjari, dagmaður Byrjunarlaun 208.159 8.326 23.272 239.757 Eftir 1 ár 220.648 8.826 24.668 254.142 _ 2 — 233.138 9.326 26.065 268.529 — 3 — 243.545 9.742 27.228 280.515 — 5 — 253.953 10.158 28.392 292.503 — 10 — 264.361 10.574 29.556 304.491 Viðvaningar Byrjunarlaun 160.850 — 17.291 178.141 Eftir 6 mánuði 170.312 — 18.309 188.621 — 1 ár 189.235 — 20.343 209.578 Vikafólk Byrjunarlaun 127.000 — — 127.000 Eftir 6 mánuði 134.620 — — 134.620 — 1 ár 141.926 — — 141.926 — 2 — 151.388 — — 151.388 V__________________________________________J r Loftskeytamenn mótmæla fækkun í áhöfnum Á fundi norrænna loftskeytamanna, sem hald- inn var í Reykjavik í ágúst í fyrra var rætt um þann þrýsting, sem skipaeigendur beita stjórnir norðurlandanna til að fækka í áhöfn- um á skipum, en skipaeigendur telja fram þau rök að sérhæfni skipa, sjálfvirkni þcirra og cndurbætt sjófærni geri kleyft að fækka far- mönnum, og benda skipaeigendur einnig á aukna samkeppni og kostnað máli sinu til stuðnings. Fundurinn fordæmir slíkar tilraunir til að hvika frá þjóðlegum og alþjóðlegum reglum sem hættulcgar öryggi allra sjófar- enda. Fundurinn beinir þcim eindregnu tilmælum til ríkisstjórna að þær virði fyrst og fremst al- þjóðleg ákvæði og sáttmála er varða öryggi allra sjófarcnda, og hvetur þær til að synja beiðnum um undanþágur þar frá. Fundurinn leggur áherslu á að sjófarendur sjálfir eigi endanlegar ákvarðanir um öll þau atriði er snerta öryggi þeirra, og minnir á þá stefnu STF og ITF að vinna að alþjóðlegri samþykkt um áhafnir skipa. Fundurinn hvatti öll félög norrænna loft- skeytamanna til að veita STF og ITF fullan stuðning í viðleitni þeirra til að tryggja það að skip séu svo mönnuð að sem best sé gætt öryggis allra skipshafna á öllum skipum um víða veröld. V________________________________J VÍKINGUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.