Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Síða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Síða 13
r \ Launin samkvæmt nýja kjaradómnum 1. fl.: Aðstoðarvélstjóri í stærðarfl. c Launahlutföll yfirmanna á farskipum skv. kjaradómi 31 /7 1979. 2. fj : 4. vélstjóri. 3 stýrimaður í stærðarflokki b 3. fl.: 3. vélstjóri, 2. stýrimaður í stærðarflokki a LFL Byrjunarlaun Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 4. fl.: 4. vélstjóri, 3. stýrimaður í stærðarflokki c 1 10000 10350 10700 11050 1 1400 5. fl.: 3. vélstjóri, 2. stýrimaður í stærðarflokki b 2 10808 11186 11565 11943 12321 6. fl./ 3. vélstjóri, 2. stýrimaður í stærðarflokki c 3 10957 11340 11724 12107 12491 7. fl.: Loftskeytamenn og brytar 4 11165 11556 11947 12337 12728 8. fl.: 2. vélstjóri, 1. stýrimaður í stærðarflokki a 5 11319 11715 12111 12507 12904 9. fl.: 2. vélstjóri, 1. stýrimaður í stærðarflokki b 6 11692 12101 12510 12920 13329 10. fl.: 2. vélstjóri, 1. stýrimaður í stærðarflokki c 7 12100 12524 12947 13371 13794 11. fl.: Yfirvélstjóri í stærðarflokki a 8 12340 12772 13204 13636 14068 12. fl.: Yfirvélstjóri í stærðarflokki b 9 12748 13194 13640 14087 14533 13. fl.: Yfirvélstjóri 1 stærðarflokki c 10 13168 13629 14090 14551 15012 14. fl.: Skipstjóri í stærðarflokki a 11 14156 14793 15430 16067 16704 15. fl.: Skipstjóri i stærðarflokki b 12 14623 15281 15939 16597 17255 16. fl.: Skipstjóri í stærðarflokki c 13 15106 15786 16466 17145 17825 14 16915 17676 18437 19199 19960 Stærðarflokkur a: Skip 1500 BRL/BHÖ eða minni 15 17473 18259 19046 19832 20618 Stærðarflokkur b: Skip 1501-2500 BRL/BHÖ 16 18050 18862 19675 20487 21299 Stærðarflokkur c: Skip stærri en 2500 BRL/BHÖ V___________________________________________________________________________________________' - \ Launin samkvæmt nýja kjaradómnum Launatafla háseta, starfsmanna í vél og vikafólks skv. kjaradómi 31. júlí 1979. Mánaðarlaun frá 19. júní 1979 án verðbóta samkv. lögum nr. 13/1979 (9,22—11,40% frá 1. júní 1979). Bátsmaður, timburmaður Mánaðarlaun (grunnlaun) Mótortillegg 4% Vinnutíma- stytting 10,75% Samtals Byrjunarlaun 217.620 — 23.394 241.014 Eftir 1 ár 230.677 — 24.798 255.475 — 2 — 243.735 — 26.202 269.937 — 3 — 254.616 — 27.371 281.987 — 5 265.497 — 28.541 294.038 — 10 — 276.378 — 29.711 306.089 Hásetar Byrjunarlaun 189.235 — 20.343 209.578 Eftir 1 ár 200.589 — 21.563 222.152 — 2 — 211.943 — 22.783 234.726 — 3 — 221.405 — 23.801 245.206 — 5 — 230.867 — 24.818 255.685 — 10 — 240.328 — 25.835 266.163 Smyrjari, dagmaður Byrjunarlaun 208.159 8.326 23.272 239.757 Eftir 1 ár 220.648 8.826 24.668 254.142 _ 2 — 233.138 9.326 26.065 268.529 — 3 — 243.545 9.742 27.228 280.515 — 5 — 253.953 10.158 28.392 292.503 — 10 — 264.361 10.574 29.556 304.491 Viðvaningar Byrjunarlaun 160.850 — 17.291 178.141 Eftir 6 mánuði 170.312 — 18.309 188.621 — 1 ár 189.235 — 20.343 209.578 Vikafólk Byrjunarlaun 127.000 — — 127.000 Eftir 6 mánuði 134.620 — — 134.620 — 1 ár 141.926 — — 141.926 — 2 — 151.388 — — 151.388 V__________________________________________J r Loftskeytamenn mótmæla fækkun í áhöfnum Á fundi norrænna loftskeytamanna, sem hald- inn var í Reykjavik í ágúst í fyrra var rætt um þann þrýsting, sem skipaeigendur beita stjórnir norðurlandanna til að fækka í áhöfn- um á skipum, en skipaeigendur telja fram þau rök að sérhæfni skipa, sjálfvirkni þcirra og cndurbætt sjófærni geri kleyft að fækka far- mönnum, og benda skipaeigendur einnig á aukna samkeppni og kostnað máli sinu til stuðnings. Fundurinn fordæmir slíkar tilraunir til að hvika frá þjóðlegum og alþjóðlegum reglum sem hættulcgar öryggi allra sjófar- enda. Fundurinn beinir þcim eindregnu tilmælum til ríkisstjórna að þær virði fyrst og fremst al- þjóðleg ákvæði og sáttmála er varða öryggi allra sjófarcnda, og hvetur þær til að synja beiðnum um undanþágur þar frá. Fundurinn leggur áherslu á að sjófarendur sjálfir eigi endanlegar ákvarðanir um öll þau atriði er snerta öryggi þeirra, og minnir á þá stefnu STF og ITF að vinna að alþjóðlegri samþykkt um áhafnir skipa. Fundurinn hvatti öll félög norrænna loft- skeytamanna til að veita STF og ITF fullan stuðning í viðleitni þeirra til að tryggja það að skip séu svo mönnuð að sem best sé gætt öryggis allra skipshafna á öllum skipum um víða veröld. V________________________________J VÍKINGUR 13

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.