Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 34
og það á að vera sparneytið á eldsneyti, auk annars. í smíðaskýrslu segir að skipið sé hannað af Mitsui í samvinnu við opinbera stofnun, sem vinnur að þróun véla og skipasmíðaiðnað- arins í Japan. Þetta skip á að sameina kosti kafbáta og ofan- sjávarskipa, eða Katamaranskipa réttara sagt. Tveir mjóir neðansjávar- skrokkar leggja skipinu til flot- kraftinn. Sjálft skipið, sem er ofansjávar, er tengt kafbátunum tveim með grönnum hníflaga veggjum (straumlínulaga). Tilraunasiglingar sýna, að skip- ið hefur ýmsa kosti umfram ein- skrokka skip. Það siglir hraðar, miðað við vélakraft, það fer betur í sjó (í ölduhreyfingu), veltur minna og heldur lengur ferðinni í öldugangi. Það hefur meira rými fyrir varning, miðað við særými og það er auðveldara í losun og lestun en venjulegt skip. Það sem meira er um vert er, að skipið hentar vel til margskonar verkefna. Það kemur einnig í ljós að það hefur yfirburði sem farþegaskip, gámaflutningaskip, ferjuskip (bílferja) hraðskreitt vöruflutningaskip, hafrannsókna- skip, fiskiskip (work boat) og sem varðskip með þyrilvængjur og einnig sem herskip í kafbátahern- aði. Stærri myndin sýnir hvernig listamaður sér það á sjónum, en minni myndin tilraunaskip Mit- sui, sem hlaut nafnið „Marine Ace“ sem þýða má að hitta nagl- ann á höfuðið í skipasmíði. Möltubúar kaupa danskar ferjur Undanfarin ár hafa danskir ferða- menn, sem koma til Möltu, en þeir skipta þúsundum, haft tækifæri til þess að hitta gamlan kunningja, dönsku ferjuna JUTLAND, sem plægir stöð- ugt milli Gozo og Möltu, en þetta eru aðaleyjar Möltu. Nú hefur fyrirtækið tekið við þess- ari rútu og hefur selt JUTLAND en keypt dönsku Bornhólmsferjuna ROTNA, sem margir íslenskir sjó- menn kannast við. Danska alþýðusambandið hefur ný- verið reist sumarhúsahafnir fyrir Dani á Möltu, þannig að fjöldi Dana á ef- laust eftir að heilsa þessum gamla kunningja á Möltu.. Þannig hugsar listamaðurinn sér nýja japanska skipið á siglingu. 34 VfKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.