Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 23
Hér er unnið við að umsalta aflann úr önnu EA-12. Myndin er tekin í Innri-Njarðvík 1939. Mennirnir eru talið frá vinstri: Eggert Pálsson Ólafsfirði, Helgi Gislason Ólafsfirði, Sigur- björn Björnsson Ólafsfirði, Sigurpáll Steinþórsson Ólafsfirði og Þórarinn Brynjólfsson Dýrafirði. SKRÁ YFIR VÉLBÁTA f ÓLAFSFIRÐI 1914 1. Axel EA-307 með 4 ha. Dan-vél 2. Atli EA- 74 með 12 ha. Dan-vél 3. Bliki EA- 75 með 4 ha. Hoffman-vél 4. Björn EA- 76 með 4 ha. Hoffman-vél 5. Finnur EA-187 með 4 ha. Dan-vél 6. Garðar EA- 79 með 6 ha. Dan-vél 7. Gestur EA-302 með 5 ha. Hoffman-vél 8. Hermanrt EA-241 með 6 ha. Dan-vél 9. Hæringur EA-186 með 5 ha. Dan-vél 10. Njáll EA-303 með 4 ha. Hoffman-vél 11. Oddur EA-236 með 6 ha. Dan-vél 12. Ægir EA-305 með 4 ha. Hoffman-vél 13. Önundur EA- 80 með 10 ha. Skandia-vél SKRÁ YFIR VÉLBÁTA f ÓLAFSFIRÐI 1916 1. Axel með 6 ha. Dan-vél Form. Þorlákur Ólafsson 2. Ásgeir með 8 ha. Dan-vél Form. Þorvaldur Friðfinnsson 3. Finnur með 10 ha. Hein-vél Form. Jóhann Friðfinnsson 4. Garðar með 6 ha. Dan-vél Form. Þorvaldur Sigurðsson 5. Geir með 10 ha. Hein-vél Form. Þorsteinn Þorsteinsson 6. Gestur með 6 ha. Hoffm-vél Form. Guðmundur Steinsson 7. Göngu-Hrólfur með 10 ha. Gideon-v. Form. Jón Friðriksson 8. Hermann með 8 ha. Alfa-vél Form. Tryggvi Marteinsson 9. Hreggviður með 4 ha. Alfa-vél Form. Halldór Einarsson 10. Hæringur (2) með 8 ha. Alfa-vél Form. Magnús Guðmundsson 11. Júlli með 6 ha. Alfa-vél Form. Jóhann Björnsson 12. Njáll með 4 ha. Hoffm-vél Form. Guðmundur Sigurðsson 13. Óskar með 4 ha. Dan-vél Form. Sigurður Baldvinsson 14. Ólafur-Bekkur með 6 ha. Dan-vél Form. Gunnar Baldvinsson 15. Þór með 10 ha. Hein-vél Form. Guðmundur Gíslason 16. Ægir með 4 ha. Hoffm-vél Form. Einar Jónsson 17. Önundur með 12 ha. Skandia-v Form. Björn Þorsteinsson Sumarið 1916 voru gerðir út frá Ólafsfirði eftirtaldir 4 Akureyrarbátar: 1. Græðir mað 10 ha. Gilson-v. Form. Anton Jakobsson 2. Hnikarr með 8 ha. Dan-vél Form. Loftur Bjarnason 3. Oddur með 6 ha. Dan-vél. Form. Jónas Jónsson 4. Viðar með 12 ha. Dan-vél Form. Magnús Oddsson Áhöfnin á Kristjáni X í Vogum á Vatnsleysuströnd 1940. Mennirnir eru talið frá vinstri: Jón Björnsson útgerðarmaður Ólafsfirði, Friðbjörn Ingimarsson Ólafsfirði, Sigurjón Sig- tryggsson Ólafsfirði, Garðar Baldvinsson Hjalteyri, Bern- harð Ólafsson vélstj. Ólafsfirði, Sigurpáll Steinþórsson skipstjóri Ólafsfirði, Gunniaugur Friðriksson Ólafsfirði, Eg- ill Sæmundsson úr Vogum og Kristinn Sæmundsson Ólafs- firði. þrettán bátum eru þrjátíu og einn, auk þess eru tuttugu og sex land- menn. Hutaskipti eru í ellefu staði á minni bátunum en tólf til fjórtán staði á þeim stærri. Heildarafli vélbáta og árabáta í Ólafsfirði árið 1914 var 428,6 tonn af þorski, 212 tonn af smáfiski, 391 hektólítrar af lifur og 239 hektólítrar af síld. Sumarvertíð í Ólafsfirði árið 1916 stóð yfir frá 12. júní til 30. september. Heildarafli ofantal- inna báta var 2028 skippund. Aflahæsti báturinn var Ásgeir, með 204 skippund. Annar í röð- inni var Hermann, með 150 skip- pund. Heildarafli Ólafsfjarðarbáta árið 1916 var 603,18 tonn af þorski og 356,1 tonn af smáfiski. Þorsk- lifur nam 454 hektólítrum og síld- arafli varð 641 hektólítrar. Þá öfl- uðu Ólafsfirðingar 28 þúsund hrognkelsi og skutu 13 fullorðan seli og 3 kópa. Myndir sem greininni fylgja voru flestar teknar af Sigurpáli Steinþórssyni skipstjóra, og mannanöfnin eru eftir frásögn hans. VÍKINGUR 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.