Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 23
Hér er unnið við að umsalta aflann úr önnu EA-12. Myndin
er tekin í Innri-Njarðvík 1939. Mennirnir eru talið frá vinstri:
Eggert Pálsson Ólafsfirði, Helgi Gislason Ólafsfirði, Sigur-
björn Björnsson Ólafsfirði, Sigurpáll Steinþórsson Ólafsfirði
og Þórarinn Brynjólfsson Dýrafirði.
SKRÁ YFIR VÉLBÁTA f ÓLAFSFIRÐI 1914
1. Axel EA-307 með 4 ha. Dan-vél
2. Atli EA- 74 með 12 ha. Dan-vél
3. Bliki EA- 75 með 4 ha. Hoffman-vél
4. Björn EA- 76 með 4 ha. Hoffman-vél
5. Finnur EA-187 með 4 ha. Dan-vél
6. Garðar EA- 79 með 6 ha. Dan-vél
7. Gestur EA-302 með 5 ha. Hoffman-vél
8. Hermanrt EA-241 með 6 ha. Dan-vél
9. Hæringur EA-186 með 5 ha. Dan-vél
10. Njáll EA-303 með 4 ha. Hoffman-vél
11. Oddur EA-236 með 6 ha. Dan-vél
12. Ægir EA-305 með 4 ha. Hoffman-vél
13. Önundur EA- 80 með 10 ha. Skandia-vél
SKRÁ YFIR VÉLBÁTA f ÓLAFSFIRÐI 1916
1. Axel með 6 ha. Dan-vél Form. Þorlákur Ólafsson
2. Ásgeir með 8 ha. Dan-vél Form. Þorvaldur Friðfinnsson
3. Finnur með 10 ha. Hein-vél Form. Jóhann Friðfinnsson
4. Garðar með 6 ha. Dan-vél Form. Þorvaldur Sigurðsson
5. Geir með 10 ha. Hein-vél Form. Þorsteinn Þorsteinsson
6. Gestur með 6 ha. Hoffm-vél Form. Guðmundur Steinsson
7. Göngu-Hrólfur með 10 ha. Gideon-v. Form. Jón Friðriksson
8. Hermann með 8 ha. Alfa-vél Form. Tryggvi Marteinsson
9. Hreggviður með 4 ha. Alfa-vél Form. Halldór Einarsson
10. Hæringur (2) með 8 ha. Alfa-vél Form. Magnús Guðmundsson
11. Júlli með 6 ha. Alfa-vél Form. Jóhann Björnsson
12. Njáll með 4 ha. Hoffm-vél Form. Guðmundur Sigurðsson
13. Óskar með 4 ha. Dan-vél Form. Sigurður Baldvinsson
14. Ólafur-Bekkur með 6 ha. Dan-vél Form. Gunnar Baldvinsson
15. Þór með 10 ha. Hein-vél Form. Guðmundur Gíslason
16. Ægir með 4 ha. Hoffm-vél Form. Einar Jónsson
17. Önundur með 12 ha. Skandia-v Form. Björn Þorsteinsson
Sumarið 1916 voru gerðir út frá Ólafsfirði eftirtaldir 4 Akureyrarbátar:
1. Græðir mað 10 ha. Gilson-v. Form. Anton Jakobsson
2. Hnikarr með 8 ha. Dan-vél Form. Loftur Bjarnason
3. Oddur með 6 ha. Dan-vél. Form. Jónas Jónsson
4. Viðar með 12 ha. Dan-vél Form. Magnús Oddsson
Áhöfnin á Kristjáni X í Vogum á Vatnsleysuströnd 1940.
Mennirnir eru talið frá vinstri: Jón Björnsson útgerðarmaður
Ólafsfirði, Friðbjörn Ingimarsson Ólafsfirði, Sigurjón Sig-
tryggsson Ólafsfirði, Garðar Baldvinsson Hjalteyri, Bern-
harð Ólafsson vélstj. Ólafsfirði, Sigurpáll Steinþórsson
skipstjóri Ólafsfirði, Gunniaugur Friðriksson Ólafsfirði, Eg-
ill Sæmundsson úr Vogum og Kristinn Sæmundsson Ólafs-
firði.
þrettán bátum eru þrjátíu og einn,
auk þess eru tuttugu og sex land-
menn. Hutaskipti eru í ellefu staði
á minni bátunum en tólf til fjórtán
staði á þeim stærri. Heildarafli
vélbáta og árabáta í Ólafsfirði árið
1914 var 428,6 tonn af þorski, 212
tonn af smáfiski, 391 hektólítrar af
lifur og 239 hektólítrar af síld.
Sumarvertíð í Ólafsfirði árið
1916 stóð yfir frá 12. júní til 30.
september. Heildarafli ofantal-
inna báta var 2028 skippund.
Aflahæsti báturinn var Ásgeir,
með 204 skippund. Annar í röð-
inni var Hermann, með 150 skip-
pund.
Heildarafli Ólafsfjarðarbáta
árið 1916 var 603,18 tonn af þorski
og 356,1 tonn af smáfiski. Þorsk-
lifur nam 454 hektólítrum og síld-
arafli varð 641 hektólítrar. Þá öfl-
uðu Ólafsfirðingar 28 þúsund
hrognkelsi og skutu 13 fullorðan
seli og 3 kópa.
Myndir sem greininni fylgja
voru flestar teknar af Sigurpáli
Steinþórssyni skipstjóra, og
mannanöfnin eru eftir frásögn
hans.
VÍKINGUR
23