Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Qupperneq 18
ekki vestur fyrir Dyrhólaey, eins og t.d. 1970 og ’78. — Koma loðnugöngumar að austan og vestan á svipuðum tíma? — Reglan hefur verið sú að vesturloðnan heldur sig út af Vestfjörðum svona fram í febrúar, en leggur þá af stað suður eftir. Hún á miklu skemmri leið að fara, en fer hægar en austurloðnan og venjulega hrygnir hún síðar. Það á reyndar ekki við nú í ár, því nú er hún fyrri til með'hrygningu. — Er loðnan við Austur-Græn- land annar stofn en sá íslenski? — Ég tel ólíklegt að mikið af loðnu hrygni við Austur-Græn- land. í ágústleiðangrum okkar suður með austurströnd Græn- lands höfum við aðeins stöku sinnum orðið varir við loðnuseiði, sem áreiðanlega voru frá hrygn- ingu við Grænland. Hins vegar hefur orðið vart við loðnu á fyrsta til þriðja .ári á grunnurium úti af Angmagsalik sem ég held að til- heyri íslenska loðnustofninum. — Hvað eiga loðnurannsóknir sér langa sögu hérlendis? — Skipulegar, samfelldar loðnurannsóknir hófust veturinn 1966 en vitanlega var búið að gera heilmikið áður. Má í því sam- bandi nefna Fiskana eftir Bjama Sæmundsson auk ritgerða og gagna sem Hermann Einarsson, Ami Friðriksson svo og danskir vísindamenn hafa látið eftir sig. Fyrst í stað miðuðust rann- sóknir okkar við að afla upplýs- inga um líffræði tegundarinnar, göngur og veiðimöguleika. Ár- angur hrygningar höfum við kannað frá 1970. Á síðustu árum höfum við hins vegar fengist meira við athuganir sem gætu gefið upplýsingar um stofnstærð. Þær athuganir fóru þó ekki að skila umtalsverðum árangri fyrr en á árinu ’78. — Hvemig hefur stofnstærðin verið metin eða mæld? — Við höfum notað tvær að- ferðir, merkingar og bergmáls- mælingar. Merkingamar gefa tæpast nógu góða raun, fyrst og fremst vegna þess að loðnan er merkt við mismunandi skilyrði og misjafnt er hver afföllin verða, og einnig er skilahlutfall merkja hjá bræðslunum ákaflega breytilegt. Af þessum ástæðum er erfitt að byggja einvörðungu á gögnum sem fást á þennan hátt, en þau geta verið góð til viðmiðunar, ef vel tekst til. Bergmálsaðferðinni má lýsa þannig: Ef menn þekkja eigin- leika leitartækjanna, þ.e. dýptar- mælanna, þá má tengja svokall- aðan tegrunarmæli við dýptar- mæli, en hann skilar styrkleika fisklóðninga í línuritsformi eða í tölum í stað misjafnlega dökkrar myndar á pappír. Ef útbreiðslu- svæði er þekkt og fiskur er hæfi- lega dreifður, fæst heildartölugildi sem unnt er að breyta í fjölda fiska eða tonn. — Telur þú að náðst hafi við- unandi nákvæmni í þessum mæl- ingum? — Árangur svona vinnu er háður skilyrðum, veðri, hafís, hegðun fisksins. Við teljum að við höfum náð viðunandi árangri í að mæla stærð hrygningarstofns loðnunnar að haustlagi og í janúar — febrúar. Hins vegar hefur okk- ur enn ekki tekist að mæla stærð 18 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.