Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Qupperneq 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Qupperneq 49
er orð um möskva í vængjum, sem undirrituðum virðist þó skipta meginmáli. Hvort sem tekst að draga frek- ari upplýsingar upp úr Rússum, virðist sjálfsagt að við reynum frekar fyrir okkur í þessum efnum. Horfur og stefna í umræddri skýrslu ræði ég nokkuð um magn það sem hér ke-mur að ströndum og aflahorfur. Þótt menn kæmust upp á lagið með að veiða smokkinn í vörpu, er vafasamt hvort slíkar veiðar gæfu eitthvað í aðra hönd utan fjarða, ef dænra má af því sem verið hefur að slæðast í botnvörpur togara. Þá er og mjög erfitt að greina smokkfisklóðningar frá Ijósátu eins og kernur fram á mynd. Hér er þó aðeins um tilgátu að ræða, setta fram af þeirri takmörkuðu þekkingu sem fyrir hendi er. Að því hlýtur samt að koma, að við göngum úr skugga um, hvort tog- veiðar á smokkfiski úti á land- grunninu eru mögulegar. Inni á fjörðum mætti hins vegar vafa- laust ná mun meira magni með trolli en fæst með handfærum og áreiðanlega veiða upp í þörf okkar á smokkfiski til beitu. íslendingar munu hafa keypt á undanförnum árum 1200—1500 lestir af kana- dískum beitusmokki á hverju ári fyrir 600—800 miljónir. Reyndar er ekki á vísan að róa þar sem sá mjúki er, sem ekki lét sjá sig hér í meira en áratug. Leiddar voru likur að þvi, að hér um yllu straumar mestu. Mismunandi stærð hrygníngarstofnsins suð- ur í höfum kann og að valda því að magn það er hingað kemur er misjafnt, burt séð frá hagstæð- um straumum. Um stærð þessa hrygningarstofns og heildarstærð smokkfisksstofnsins er nær ekkert vitað. Því er sjálfsagt að taka eins mikið og hægt er af tegundinni, enda ekki nema brot af stofninum sem kemur hingað til lands. Þannig töldu norskir fiskifræð- ingar að hægt væri að veiða 50.000 tonn við Noregsstrendur þegar smokkurinn gengi á annað borð norður þangað. Samt sem áður veiddu Norðmenn ekki nema 1976 lestir á s.l. ári og aðeins 300 lestir 1978. Fréttir hafa og borist um að Japanir hafi keypt 650 tonn af frystum smokkfisk frá Noregi lil manneldis. Nýir markaðir kunna því að skapast og verð á þessari tegund að hækka. Burtséð frá því hvaða stefnu þessi mál taka úti í heimi, ættum við að leggja kapp á að geta sjálfir fullnægt þörf okkar á beitu- smokki, a.rn.k. þegar smokkurinn lætur sig ekki vanta hér við Mynd 4: Höfuðlínumælir, lóðniny a frá mynd 3 kennir inn á pappirinn þegar hún rennur inn í trollið. 50 KHz, sendist. 6. VÍKINGUR 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.