Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Side 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Side 62
r ^ Halldór Pálsson Páll Pálsson Formanna- vísur Formannavísur, um formenn er réru úr Heimabæjarvðr í Hnífsdal vorið 1924 ortar af Guðlaugi Jónssyni frá Gestsstöðum í Stein- grímsfirði. Vertíðin á enda er um það vil ég skrafa, formenn þá sem fleytum hér flinkir stjórnað hafa. Halldór Pálsson út í ál, ötull fisk að veiða, bruna lætur bátinn Pál, bylgjur undan freyða. Næstan Hjört skal nafngreina, nett um svalan Græði stýrir bátnum Stíganda stormar geyst þó æði. Vigra Páll um vota grund vaða á miðin lætur, stjórnvöl spennir sterkri mund, stynja Ránardætur. Tekur stjórnartaum í hönd, troða Nansen lætur Guðmundur um geddu lönd, þó grenji Ránardætur. Guðmundur Halldórsson ^ Hjörtur Guðmundsson 62 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.