Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 7
Kanada: 15.000 manns starfa nú hjá National Sea og Nickerson — Fyrirtækin nú með sameiginlegt sölukerfi Tveir stærstu fiskframleiðendur Kanada National Sea Products Ltd. og H.B. Nickerson and sons Ltd. hafa nú ákveðið að taka upp samvinnu í sölu- og markaðsmál- um. í samningi sem fyrirtækin hafa gert segir, að National Sea eigi að sjá um sölu og markaðsat- huganir um heim allan. í raun hefur samvinna þessara fyrirtækja verið mikil á undan- förnum árum, eða frá því að Nickerson keypti meiri hluta hlutabréfa í National Sea Products fyrir þremur árum. Eins og komið hefur fram, þá keppa þessi tvö fyrirtæki við Coldwater Seafood og Iceland Seafood á Bandaríkjamarkaði og eru þar erfiðustu keppinautar ís- lendinga. Þeir eru nú byrjaðir að þreifa fyrir sér í Evrópu. Nicker- son var áður með skrifstofu í Kristiansand í Noregi og nú hefur nafni þeirrar skrifstofu verið breytt í National Sea Products (Norway) A/S. Þessi skrifstofa verður eina skrifstofa fyrirtækj- anna í Evrópu á næstunni, en fyr- irtækin verða síðan með umboðs- menn í löndum eins og Svíþjóð og Frakklandi. Þá hefur komið fram í fréttum að National Sea hefur sýnt áhuga, á að byggja verksmiðju í Uruguay til framleiðslu á afurðum úr lýsing og smokkfiski. Skrifstofa National Products í Noregi á von á að þessar afurðir muni seljast vel á Evrópumarkaði. Evrópuskrifstofa fyrirtækjanna á ennfremur að sjá um kaup og sölu á fiskafurðum, sem fara um allan heim, en endurkaup og sala er nokkuð stór liður í rekstri fyrir- tækjanna. Um þessar mundir starfa í kringum 15.000 manns hjá Nick- erson og National Sea og eru starfsmennirnir staðsettir víða um heim. Kanadamenn reikna með að auka sölu á fiskafurðum til Evr- ópu til mikilla muna á næstunni og reikna þeir fyrst og fremst með aukningu í sölu á: humri, krabba, þorski, blálöngu, síld og akkar. Skrifstofa National Sea í Noregi hefur þegar selt töluvert af norsk- um laxi og urriða á markaði í Kanada og Bandaríkjunum. Hirtshals Köleteknik Gerum við kælitæki í skipum og í landi, erum þjónustuaðilar fyrir kæliskápa, frystikistur o.fl. í stuttu máli: Við önnumst viðhald á öllu sem snertir frost og kulda. Umboð fyrir Ziegra ísvélar. Framleiðir 100 kg til 20 tonn á sólar- hring. Hirtshals Köleteknik Havnegade. Sími 08-941916 Útgeröarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. VÍKINGUR 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.