Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 11
Hirtshals: Þar er allt tíl staðar t’yrir sjávarútveginn nema fiskurinn Það eiga margir íslenskir sjómenn góðar minningar frá Hirts- hals, litla bænum á Norður-Jótlandi, sem er einn stærsti útgerðar- staður Danmerkur og var í mörg ár annað heimili íslenskra síld- veiðisjómanna. Þaðan eru nú gerðir út 240 bátar, flestir af stærð- inni 50 til 70 tonn, en að auki eru gerð út þaðan 10 nótaskip eða nótaskipafloti Dana, tvö skipanna bera íslensk nöfn, ísafold og Geysir, en Ámi Gíslason skipstjóri, sem býr í Hirtshals á hlut í þeim báðum og á skipunum eru enn nokkrir íslendingar. Það er ekki eins mikið um að vera í Hirtshals nú og á síldarár- unum, en þá var lagt í gífurlega uppbyggingu hafnarinnar og alls- konar þjónustufyrirtækjum komið á fót, eins og til dæmis skipa- smíðastöð, sem tekur allt að 1500 tonna skip í þurrkví. Þjónustu- fyrirtæki sjávarútvegs í Hirtshals eru almennt mjög vel búin tækj- um og heimaflotinn leitar ekki út fyrir bæinn eftir þjónustu, þá er mikið um að skoskir og sænskir bátar sæki viðhald til Hirtshals. Paul Nielsen fyrit utan skrífstofubyggingu Hirtshals Vod- og Trawlbinderi. VÍKINGUR Hirtshals er bær á stærð við Akur- eyri, en ef þorpin utan við bæinn eru talin með, búa um 30 þúsund manns á Hirtshals svæðinu svo- nefnda. Bærinn stendur rétt aust- an við Hirtshals-vitann, sem lýsti og gerir raunar enn, sjófarendum á leið yfir bugtina til Skagen. Á dögum seglskipa þótti þessi sigl- ingaleið frekar háskaleg og sand- urinn milli Hirtshals og Skagen geymir mörg skip, sem hafa strandað. Til skamms tíma var höfnin í Hirtshals vond og varnargarðarnir sem þar voru megnuðu ekki að stöðva andardrátt Ægis. Því var ráðist í að byggja mjög stórar og volduga varnargarða og þykir höfnin nú prýðisgóð þegar inn er komið. Hins vegar er innsiglingin enn viðsjárverð og ekki er langt síðan að fiskibátar fórust þar. Á danska vísu er Hirtshals mjög ungur bær. Eiginleg byggð mynd- aðist þar ekki fyrr en upp úr 1930, en þá var fyrsti hlut hafnarinnar tekin í notkun. Með tilkomu hafnarinnar jókst útgerð frá Hirtshals. Gamla höfnin í Hirtsh- als var um 50 þúsund fermetrar að stærð, en nú er höfnin rúmlega 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.