Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 17
Bátar í slipp hjá Hans Svendsen. sviðum eru engir fremri íslend- ingum.“ Hirtshals Vod- og Trawlbinderi var stofnað árið 1941 og hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar síðan. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins þar í april s.l. var Willy Hansen, er hann lést. Paul Nielsen segir, að velta fyr- irtækisins sé í kringum 20 milljónir d.kr. á ári og helmingur fram- leiðslunnar sé fluttur út. 25% af útflutningnum fari til Grænlands, en fyrirtækið hafi ennfremur við- skiptavini í S-Ameríku, Banda- ríkjunum, Bangladesh, á Ind- landi, í Ástralíu á Nýfundnalandi og á Nýja Sjálandi, svo einhver lönd séu nefnd. Þar til að síldveiðar í Norðursjó voru stöðvaðar var uppsetning á síldarnótum stór þáttur í rekstri Hirtshals Vod- og Trawlbinderi, en síðan þá hefur fyrirtækið sett upp mikið af makríl nótum.“ Það er eitt sem ég furða mig á og það er hversu síldar- og loðnunætur eru dýrar á íslandi og reyndar líka í Noregi. Okkur reiknast nú til að nætur frá okkur séu allt að helm- ingi ódýrari en frá aðilum á ís- landi og í Noregi,“ segir Paul Verið var að ljúka við þessa yfirbyggingu í skipasmíðastöð Hans Svendsen. Nielssen og bætir við að nauðsyn- legt sé að fylgjast að verði á efninu á hverjum tíma, því það sé ærið mismunandi frá framleiðenda til framleiðenda. Hafa einangrað lestar margra ísl. skipa Hirtshals Skumisolering aps nefnist fyrirtæki í Hirtshals sem er með framkvæmdir út um alla Danmörku og í nokkrum nálæg- um löndum Danmerkur. Þetta er tiltölulega ungt fyrirtæki, en það sérhæfir sig í að einangra lestar báta og skipa og sér þá jafnframt um klæðningu á lestinni. Eigandi fyrirtækisins Ole Ejstrup sagði þegar við ræddum við hann, að hans fyrirtæki hefði gengið frá lestum flestra þeirra íslenzku skipa, sem breytt hefur verið í Danmörku og á þessu ári myndu þeir einangra og gang frá að öllu leiti nokkrum lestum í íslenzkum fiskiskipum. „Einangrunarefnið sem við notum er Polyurethan og hefur reynst mjög vel í alla staði, eins og dæmin sanna. Við erum nú búnir að vinna við einangrun á fiskiskipalestum í 15 ár og það hefur sýnt sig, að því betur sem lestarnar eru einangraðar, því betri verða gæði fisksins," segir Ole Ejstrup. Ole segir ennfremur, að það sé ekki aðeins á Norðurlöndunum, sem þeir hafi átt við að einangra lestar fiskiskipa, það hafi þeir ennfremur gert í Miðjarðarhags- löndum, Afríku og meira að segja í Asíu. VIKINGUR 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.