Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 20
þannig að á næstu árum verða það einkum bátará stærðinni 30 til 200 tonn, sem eiga eftir að bætast við danska flotann. Trébátarnir eru smá saman að hverfa, en í staðinn koma stálbátar. Urn þessar mund- ir er verið að byggja þrjá báta eftir teikningum frá okkur, þar af er einn hér í Hirtshals, 30 metra langur.“ Þess má geta að Denis Kastrup teiknaði hið glæsilega hafrann- sóknarskip Dana, en það er eitt- hvert glæsilegasta hafrannsóknar- skip heimsins. Um 70% af danska fiskibáta- flotanum eru enn tréskip og hefur endurnýjun gengið frekar hægt fyrir sig. „Ég á ekki von á því að fleiri trébátar verði byggðir í landinu á næstunni, stálið og ým- iskonar gerviefni taka við. En ástæðan fyrir því hve hægt hefur gengið að endurnýja danska fiski- skipaflotann er einfaldlega sú, að fjármögnun til nýsmíði er á skornum skammti. Bæði er erfitt að fá lán og vextir eru mjög háir um þessar mundir,“ sagði Denis Kastrup. Það er ekki hægt að skilja svo við Hirtshals að ekki sé minnst á ræðismann íslands, Niels Jensen, en meðan á síldarævintýrinu stóð í Norðursjó hafði hann í mörgu að snúast og þeir eru ekki margir ís- lenzku sjómennirnir sen voru við veiðar í Norðursjó, sem ekki síldir kannast við Niels. Síldarstofninn vex ekki Niels bæði talar og les íslenzku og þrátt fyrir að ekki sé mikið um íslendingaheimsóknir um þessar mundir, þá hefur han gott vald á málinu. „Ég held mér við með því að lesa Morgunblaðið og eins ræðum við Árni Gíslason oft saman á íslenzku,“ segir Niels. „Það verður að segjast, að þótt ég hafi þó nokkuð mikið að gera í minni skipamiðlun nú, þá er ekki sama fjörið og þegar íslending- arnir voru hér. Það komu upp ólíklegustu vandamál á meðan íslenzki síld- veiðiflotinn hélt til hér í höfninni, en öll mál leystust farsællega. ís- lendingar hættu að landa í Hirtshals 1976 og þá keyptum við nótaskip, þar sem okkur var ljóst að íslendingar myndu ekki landa hér mikið oftar sökum útfærslu fiskveiðilögunnar í 200 sjómílur. Mér fannst það upplögð hugmynd að byggja nótaskip með íslendingi og það var úr að ísafold var smíð- uð og síðan var Geysir byggður árið 1977, árið sem síldveiðar í Norðursjó voru algjörlega bann- aðar. Við vorum svo vitlausir að við héldum að stofninn myndi ná sér á næstu 2-3 árunum. Nú eru liðin 5 ár og fiskifræðingar segja að stofninn vaxi mjög hægt. Það er eins og stofninn hafi hætt að vaxa Á þessum inyndum sést hvemig fyrirtækið Ove Chrsiansen gerir skemmd skrúfufblöð sem ný. Kostnaðurinn er aðeins 25% af því sem ný blöð kosta. 20 VIKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.