Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 47
Áhöfnin var tryggð hjá Sam- vinnutryggingum en til að fá bótagreiðslur verður að liggja fyrir örorkumat svo það tók tals- verðan tíma. Tryggingalæknir þurfti að gefa skýrslu í samvinnu við lækninn minn svo ég var orð- inn ansi blankur þann tíma sem ég mátti ekki vinna. slasast svona mikið og verða óvinnufær? — Tilfinningin er tvíþætt, annars vegar líkamleg og hefur hún ýmis óþægindi í för með sér en sálræna pressan er ekki síður erfið, óvissan um það hvort maður fái vinnu og geti skapað sér lifi- brauð. Ég held sú pressa geti orðið óbærileg manni með stóra fjöl- skyldu sem stendur t.d. í hús- byggingum. Ég var mjög heppinn því Gæsl- an var mér strax hjálpleg. Þeir buðu mér að koma til starfa þegar ég yrði vinnufær. Eins vissi ég að Sjómannafélag Reykjavíkur yrði mér innan handar, ég gæti fengið greitt úr sjúkrasjóði félagsins. Mér var líka mikill styrkur að eigin- konu minni og ættingjar og vinir aðstoðuðu mig, við útvegun bankalána og lánuðu mér per- sónulega. Ég gat ekki búið lengur í Þor- lákshöfn því þar voru engir af- komumöguleikar aðrir en erfiðis- vinna. Ég varð því að selja ein- býlishúsið sem ég átti þar og skipta á þriggja herbergja íbúð í Reykjavík en þurfti að borga á milli. Ólafur, Friðrik Olgeirsson stýrimaður og Jóhann Olsen háseti, á leið út í færeyskan togara að atliuga afla og veiðarfæri. Ólafur um borð í Tý ásamt Jóhanni Olsen Háseta. Ólafur var á varðskipum frá 1966 til 1980 þegar hann fékk ársfrí og réð sig á Jón Vídalín frá Þorlákshöfn en lenti í slysi á honum eftir tvo túra. Hár lífeyrisréttur bjargaði miklu — Fékkstu ekki greiðslur úr Lífeyrissjóði sjómanna? — Jú. ég hafði unnið mér inn mjög mikil réttindi þar svo ég fékk greiddar fullar bætur, átti 100% rétt. Ég var svo heppinn að um það leyti sem ég byrjaði til sjós var Lífeyrissjóðurinn stofnaður, 1959 svo ég hef greitt í hann alla tíð. Ég hef líka alltaf greitt af öllum tekj- um mínum því þær reglur gilda fyrir sjómenn á stóru togurunum og farmenn. Ég man að mér fannst oft tekið ansi mikið af mér þegar ég þénaði vel sem bátsmað- ur en ég sé ekki eftir því núna. Ég vann mér stundum inn 4—5 stig á ári en eins og flestir vita fer réttur manna eftir stigafjöldanum sem þeir hafa unnið sér inn. Til sam- anburðar vinnur verkamaður á dagvinnulaununum sér inn eitt stig á ári. Mér finnst mjög mikilvægt að reglum sjóðsins sé breytt þannig að bátasjómenn og togaramenn af minni skipunum borgi meir en bara af tryggingunni eins og nú er. VIKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.