Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 54
/■ Ingólfur Falsson á formannaráöstefnu F.F.S.I.: Allt riðar tíl falls um leið og afli minnkar Stjórnar- og formannaráðstefna Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands var haldin í húsa- kynnum sambandsins dagana 13. og 14. nóvember s.l., og sátu 23 fulltrúar fundinn. í upphafsorð- um Ingólfs Falssonar forseta F.F.S.Í. kom fram að nú hrikti í öllum máttarstoðum þjóðarskút- unnar og að hún velktist um i ólgusjó með sker og boða á bæði borð, og enn hefði enginn komið auga á stefnu í lygnari sjó. Ingólfur Falsson sagði síðan: „Oft hefur mát skilja að útgerð og vinnsla sjávarafurða hafi verið baggi á íslensku efnahagslífi, en nú bregður svo við að þegar afli minnkar virðist allt riða til falls. En við sem hér erum vitum að það kemur harðast niður á sjómönn- um, sérstaklega fiskimönnum. Heildarafli mun á þessu ári verða um 770 þúsund tonn á móti 1440 þúsund tonnum á síðasta ári, og munar þar mest um loðnuna, en í ár hafa veiðst 30 þúsund tonn á móti 660 þúsund tonnumn á síð- asta ári. Botnfiskur mun minnka um 6%, mun verða um 670 þúsund tonn á móti 725 þúsund tonnum á síðasta ári. Þorskaflinn sem stefnt var að veita á þessu ári var 450 þúsund tonn, en um síðustu mán- aðarmót höfðu veiðst 335 þúsund tonn og gert er ráð fyrir að heildar þorskveiðin verði um 375 þúsund tonn eða um 19% minni en á síð- asta ári, en það var svipað og þroskaflinn varð 1979. En það sem hefur gerst á þessu ári er að afla- samsetningin hefur breyst og hlutfall karfa, ufsa og grálúðu hefur aukist samfara fjölgun tog- ara, en bátum hefur heldur fækk- að. Þetta hefur í för með sér að tekjur fiskimanna munu dragast verulega saman miðað við síðasta ár. Þá komum við að þeirri stóru spurningu er fiskiskipaflotinn orðin of stór og þarf hann að minnka. Skoðanir eru skiptar þar um, en mín skoðun er sú, að þrátt fyrir það sem nú er að ske þá sé flotinn of stór, og á næstu árum verði endurnýjun að vera minni en úrelding. Stjórnvöld hafa nú ákveðið að leyfa ekki innflutning fiskiskipa tvö árin, en ekki verður komist hjá því að endurnýjun eigi sér stað að einhverju leyti. Eins og allir vita voru loðnu- veiðar stöðvaðar í des. s.l. áður en margir þeir bátar sem kvóta höfðu, höfðu náð því sem þeim hafði verið leyft að veiða. Vegna þessarar stöðvunar bætti Afla- tryggingasjóður þeim að hluta það aflatjón sem af því hlaust, við misjafnar undirtektir ýmissa sem málið snerta. Mín skoðun er sú, að þetta hafi verið fullkomlega rétt- lætanlegt. Með þessar bætur var farið eins og um afla hafi verið að ræða hvað varðar uppgjör við sjó- menn. Eftir að við höfðum stöðv- 54 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.