Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Page 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Page 56
til laga um breytingu á siglinga- lögum nr. 66, 31. des. 1963. Björg- unarlagabálki. Ráðsefnan telur að í framkomu frumvarpi séu svo veigamiklar breytingar frá núgildandi lögum að nauðsyn beri til að skoða frumvarpið nánar með tilliti til hagsmuna hinna ymsu starfstétta innan F.F.S.Í. Ráðstefnan sam- þykkir að skipa nefnd 5 manna, tveggja frá fiskimönnum, tveggja frá farmönnum auk forseta F.F.S.Í. Nefndin skal fara í sauma frumvarpsins og hafa tillögur til breytinga tilbúnar ekki síðar en frumvarpinu verður vísað til nefndar í Alþingi. Hagsmunum sjómanna best borgið í einum lífeyrissjóði Formannaráðstefna F.F.S.Í. 1982 hvetur alla sjómenn til að vera vel á verði fyrir þeim reítind- um sem þeir ávinna sér í hinum ýmsu lífeyrisstjóðum og bera saman kjör sín þar miðað við það er gerist hjá Lífeyrissjóði sjó- manna. Ráðstefnan álítur að hagsmun- um sjómanna sé best borgið ð einum lífeyrissjóði, Lífeyrissjóði sjómanna sem einn lífeyrissjóða tryggir sjómönnum réttindi í sam- ræmi við sérstöðu sjómanna með- al lífeyrisþega. Hraða ber tölvuskráningu líf- eyrisréttinda allra landsmanna svo einstaklingum sé gert auðveldar að fylgjast með áunnum lífeyris- réttindum sínum. Kona austan úr sveit kom til Reykjavíkur og fór niður í út- varpsstöð. Þegar þangað kom, var hún spurð aðí því, hvem hún ætlaði að hitta. — Ég veit nú ekki hvað hann heitir, sagði konan, en það er sá sem býr til veðrið. ★ — Hæ, hvemig gekk þér með þessa, sem þú húkkaðir í gær- kvöldi? spurði Gunsi Jón kunn- ingja sinn. — Það gekk alveg prýðilega, sagði hann hrifinn. — Hún bauð mér upp í íbúð sína til að hitta systur sínar. Og hvað þessi stúlka var kurteis! Hún kallaði mömmu sína aldrei annað en maddömuna! ★ Tveir menn komu út úr hóruhúsi, og annar þeirra sagði: — Ég fer aldrei þangað aftur, það er of dýrt. Einn dollar fyrir þumlinginn! Þetta kostaði mig ellefu dollara! — Þú átt að hafa það einsog ég, sagði hinn náunginn, — bíða þangað til hann kemur út og mæla hann svo ... þetta kostaði mig ekki nema $1.50. Seinna clskan, konan mín getur koniið hvenær sem er. 56 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.