Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 56
til laga um breytingu á siglinga- lögum nr. 66, 31. des. 1963. Björg- unarlagabálki. Ráðsefnan telur að í framkomu frumvarpi séu svo veigamiklar breytingar frá núgildandi lögum að nauðsyn beri til að skoða frumvarpið nánar með tilliti til hagsmuna hinna ymsu starfstétta innan F.F.S.Í. Ráðstefnan sam- þykkir að skipa nefnd 5 manna, tveggja frá fiskimönnum, tveggja frá farmönnum auk forseta F.F.S.Í. Nefndin skal fara í sauma frumvarpsins og hafa tillögur til breytinga tilbúnar ekki síðar en frumvarpinu verður vísað til nefndar í Alþingi. Hagsmunum sjómanna best borgið í einum lífeyrissjóði Formannaráðstefna F.F.S.Í. 1982 hvetur alla sjómenn til að vera vel á verði fyrir þeim reítind- um sem þeir ávinna sér í hinum ýmsu lífeyrisstjóðum og bera saman kjör sín þar miðað við það er gerist hjá Lífeyrissjóði sjó- manna. Ráðstefnan álítur að hagsmun- um sjómanna sé best borgið ð einum lífeyrissjóði, Lífeyrissjóði sjómanna sem einn lífeyrissjóða tryggir sjómönnum réttindi í sam- ræmi við sérstöðu sjómanna með- al lífeyrisþega. Hraða ber tölvuskráningu líf- eyrisréttinda allra landsmanna svo einstaklingum sé gert auðveldar að fylgjast með áunnum lífeyris- réttindum sínum. Kona austan úr sveit kom til Reykjavíkur og fór niður í út- varpsstöð. Þegar þangað kom, var hún spurð aðí því, hvem hún ætlaði að hitta. — Ég veit nú ekki hvað hann heitir, sagði konan, en það er sá sem býr til veðrið. ★ — Hæ, hvemig gekk þér með þessa, sem þú húkkaðir í gær- kvöldi? spurði Gunsi Jón kunn- ingja sinn. — Það gekk alveg prýðilega, sagði hann hrifinn. — Hún bauð mér upp í íbúð sína til að hitta systur sínar. Og hvað þessi stúlka var kurteis! Hún kallaði mömmu sína aldrei annað en maddömuna! ★ Tveir menn komu út úr hóruhúsi, og annar þeirra sagði: — Ég fer aldrei þangað aftur, það er of dýrt. Einn dollar fyrir þumlinginn! Þetta kostaði mig ellefu dollara! — Þú átt að hafa það einsog ég, sagði hinn náunginn, — bíða þangað til hann kemur út og mæla hann svo ... þetta kostaði mig ekki nema $1.50. Seinna clskan, konan mín getur koniið hvenær sem er. 56 VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.