Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 67
Reykjavíkur og eins vegna hins að frá Akureyri hófst fyrsti sjálfstæði útgerðarrekstur samvinnumanna hér á landi með flutningaskip í millilandasiglingum. Um þetta leyti 1946 var ástandið þannig að skip Eimskipafélags íslands h/f, sem fluttu nær allar vörur til landsins, komu fyrst til Reykja- víkur. Var vörunum umhlaðið þar með ærnum viðbótarkostnaði og síðan fluttar út um landið. S.Í.S. sótti fast að fá á þessu breytingu, en litlu var um þokað, skipakostur E.í. takmarkaður eftir stríðið og venjan orðin rótgróin. Þegar sýnt var að breytingum yrði ekki fram komið ákvað stjóm S.Í.S. að Sam- bandið hæfist sjálft handa með skiparekstrur. Afskipti S.Í.S. af kaupskipaút- gerð má rekja til eignaraðildar að skonnortunni „Svölunni“ sem S.Í.S. gerði út til flutninga árin 1920-1922 í félagi við Timbur- verslunina Völund og Kaupfélag Borgfirðinga. En skipið eyðilagð- ist í strand og varð ekki meira að skiparekstri að sinni. Næsta skref- ið var í sambandi við leigutöku á erlendum skipum til einstakra ferða með vörur til og frá útlönd- um, ef frá er dreginn hlutur þess í E.í. Mun kaupskipaútgerð oft hafa borið á góma meðal forráða- manna S.Í.S. og loks fór svo á að- alfundi Sambandsins árið 1942, að samþykkt var tillaga frá Jóni Ámasyni, framkvæmdastjóra, um að skora á sambandsfélögin „að hefja nú fjársöfnun meðal félags- mann sinn í því augnamiði að kaupa hentug flutningaskip að stríðinu loknu.“ í framhaldi af þessari samþykkt var stofnaður skipakaupasjóður innan S.Í.S. í nefnd þeirri sem sá um framkvæmdir hans, áttu særi þeir Jón Ámason, Vilhjálmur Þór og Skúli Guðmundsson. Sam- vinnumenn um land allt tóku þessari málaleitan vel, en veruleg- ur skriður komst ekki á málið fyrr VÍKINGUR en árið 1946 að Vilhjálmur Þór beytti sér fyrir því að skipakaupa- sjóðurinn var sameinaður fram- kvæmdasjóði S.Í.S. sem þá var nýstofnaður. Var þegar gerð gagnskör í að selja skuldabréf framkvæmdasjóðs og gekk salan það vel að Hvassafellið var keypt eins og áður er getið. Hinn 4. des- ember 1946 kom Hvassafell til Akureyrar aftur og var þar með lokið fyrstu ferð skipsins að heim- an og heim aftur. Skipið lagði upp í fyrstu utan- landsferðinafrá Siglufirði hinn 19. október og flutti fullfermi af síld til Gautaborgar og Stokkhólms. Ákveðið var að skipið skyldi lesta finnskt timbur til kaupfélaganna hér og frá Svíþjóð var siglt til finnska bæjarins Kaskö við Botníaflóann og var þar tekið nokkuð af timbrinu, en aðalfarm- urinn var lestaður í Kotka. Á leið- inni þangað var siglt meðfram yf- irráðasvæði Rússa á Porkkala- skaganum, og þurfti leyfi þeirra til siglinga meðfram ströndinni. í Kotka gekk lestun seint. Olli því hvort tveggja, að raða þurfti farminum þannig, að hægt væri að losa allar tegundir timbursins á hinum ýmsu höfnum hér heima, án mikilla tilfæringa, og afköst verkamanna í þessari finnsku hafnarborg virtust skipsmönnum mjög lítil. Viðurværi þeirra var mjög lélegt og allsendis ófull- nægjandi fyrir erfiðismenn. Þeir höfðu með sér brauðbita að heiman, en verkalýðsfélagið á staðnum sá um að þeir fengju súpu á vinnustaðnum og kaffi, búid til úrbrenndum rúgi. Á þessum tíma bjuggu Finnar við mikinn vöruskort m.a. vegna stríðsskaðabóta til Rússa. Frá Finnlandi var siglt beint heim til íslands og tekin höfn á Reyðarfiði 2. desember. Þar losaði skipið 70 standarda af timbri, en hélt því næst til Akureyrar. Þar fóru 300 standardar í land, en afgangur farmsins á ísafirði og í Reykjavík. Samtals flutti skipið 620 standarda af allskonar timbri til landsins í þessari ferð og nokkur þúsund girðingastaura að auki. Hvarvetna sem Hvassafell kom voru landsmenn mjög ánægðir með þá ráðstöfun S.Í.S. að efna til sjálfstæðra siglinga á eigin skipi. Var það vissulega ánægjulegt fyrir íslenska samvinnumenn og þjóð- ina alla, hve fljótt þeim tókst að afla þessa skips. Segja má að 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.