Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 17
tanka víða um land, t.d. tók hann að sér endurbyggingu allra tanka eftir snjóflóðin í Neskaupstað 1974, hann hefur byggt asfalt- tanka víðs vegar, þann fyrsta á Akureyri 1975 og á ísafirði sl. ár, svo dæmi séu tekin. Nú vinnur hann að endurnýjun loðnu- bræðslu á Patreksfirði og er að byggja stálgrindahús uppi á tönk- unum til að verja ýmis tæki sem þar eru. í tengslum við fram- kvæmdirnar á Patreksfirði var fluttur stærðar strompur frá Keflavík til Patreksfjarðar. Gísli hefur aldrei látið sig muna um að flytja mannvirki milli staða. T.d. flutti hann tank frá ísafirði yfir Breiðadals- og Botnsheiði, til Suðureyrar, þegar hann vann að uppsetningu hitaveitunnar á Suðureyri. Auk þess að vera sífellt á flakki um landið, með mis stóran hóp af mönnum í kringum sig, hefur Gísli um fjórtán menn í vinnu í vélsmiðjunni í Garðabæ. Þar eru smíðaðar stálgrindur fyrir stál- grindahús, tankar og fellihurðir fyrir verkstæðis- og iðnaðarhús- næði sem athygli vöktu á Iðnsýn- ingunni. Hurðirnar eru sérlega léttar og sterkar, auk þess að vera þéttar. Þær er hægt að fá af ýmsum stærðum og gerðum, eftir óskum kaupenda. Garðasmiðjan smíðar rennihurðir, flekahurðir með gönguhurðum og fellihurðir en kostir þeirra eru hve auðvelt er að opna þær. Til þess þarf aðeins að toga í band, þá falla þær saman og opnast. Gluggar eru í fellihurð- unum og í þeim er tvöfalt ein- angrunargler, þær eru einangr- aðar með einangrunarplasti og klæddar með galvaniseruðu stáli og plasthúðuðu stáli eða áli. Plasthúðin er sérlega auðveld í þrifum. Með því að kaupa hús eins og það sem sýnt var á Iðnsýningunni, með stálgrind og fellihurð frá Garðasmiðjunni og húseiningum Gísli H. Guðlaugsson við cina af fcllihurðunum sem hann hefur smíðað. Ekki þarf annað en að kippa í spotta til að opna þær. Hurðirnar er hægt að fá af öllum stærðum og með glugguin. frá Berki hf. fæst einföld og góð lausn á byggingu hvers konar verksmiðjuhúsnæðis, bátaskýla og fleira um leið og verið er að styrkja íslenskan iðnað, en það hlýtur að vera kappsmál manna, sérstaklega þegar framleiðslan stenst full- komlega allar gæðakröfur. VÍKINGUR 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.