Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 23
300 slíka gáma. Hver gámur rúm- ar u.þ.b. 650 kg og er því mögu- leiki á geymslu á um 190 tonn af fiski að viðbættum ís. ef miðað er við nauðsynlegt ísmagn um 15% þarf skipið að geta tekið um 29 tonn af ís í veiðiferð. Þó að ísvél sé höfð um borð er óhjákvæmilegt að taka ís í landi miðað við þetta magn. Geymslumöguleikar um borð eru með ýmsum hætti en vel mætti hugsa sér að nýta tóma gáma sem ísgeymslu og kæmi ein- angrunin þar að gagni. Ef fylgst er með ferli fisksins eftir aðgerð fer hann þá strax í flokkun og ísun eins og fyrr segir. Þegar gámur er orðinn fullur fer hann í lyftu sem staðsett er mið- svæðis. Með lyftunni fer gámurinn niður í lest. í lestinni getur lyftan hreyfst þverskips eftir sérstakri braut. Lestinni er skipt niður með grindum er mynda brautir fyrir gáma og ganga brautirnar lang- skips. Með lyftunni er lestinni skipt í tvo hluta og ganga braut- irnar þannig út frá lyftunni í tvær áttir. Þegar gámur kemur niður í lest er honum ekið í lyftunni að þeirri braut þar sem honum er ætlaður staður og síðan inn í brautina á sérstökum færsluvagni sem er hluti lyftunnar. Um leið og fullum gámi er skil- að er náð í tóman gám og hann færður upp á aðgerðarþilfar. Þar sem brautir í lestinni verða a.m.k. 18 í fremri hluta og 18 í aftari hluta lestarinnar er tiltölu- lega auðvelt að stærðarflokka fiskinn í lestinni t.d. þannig að gámar er standa í sömu braut innihalda sama flokk. Jafnvel má hugsa sér að lyfta og færsluvagn væru tengd við míkrótöflu sem einnig geymdi upplýsingar um flokkun. Tölvan myndi stýra bún- aðinum eftir ákveðnu forriti og kerfið þannig alsjálfvirkt. Við löndun sækir færsluvagn- inn fullan gám inn í braut og færir VÍKINGUR hann síðan upp á efra þilfar þar sem annaðhvort löndunarkrani skipsins eða krani úr landi tekur við og færir fiskigámana beint á bíl. Geta tveir menn þannig séð um löndun einir með því að annar stjórni lyftunni af milliþilfari en hinn sjái um að koma gámunum frá efra þilfari og í land. Skýrsla Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins í nýútkomnum Tæknitíðindum sem gefin er út af R.f. er birt skýrsla þeirra Sigurjóns Arasonar og Ásgeirs Matthíassonar starfs- manna stofnunarinnar, um notk- un fiskkerja um borð í veiðiskip- um en þeir hafa unnið að rann- sóknum á notkun kerjanna um nokkurn tíma. Við grípum niður í skýrslu þeirra: Vangaveltur af þessu tagi eiga sér langa sögu bæði erlendis og hér á landi. í fyrstunni voru enn stærri ker eða gámar reynd við hinar ýmsu aðstæður. Gámarnir voru úr stáli, alúmínum eða plasti 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.