Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 58
Á íslandi vantar peninga Hér á landi hefur staðið til, undanfarin ár að kanna vinnutíma sjómanna, jafnt yfir- sem undir- manna, en sú könnun hefur ekki enn náð frarn að ganga. Borið er við fjárskorti. Það hefur verið krafa samtaka sjómanna að þessi könnun fari fram, en eins er með þetta og margt annað sem varðar sjómenn, jafnt heilsufars- og fjárhagslega, að könnun á aðstæðum þeirra getur ekki farið fram vegna fjár- hagsástæðna. Kannski rætist úr fjárhags- vandanum nú, ef áætlanir standast þar um. Sjávarútvegsráðherra hefur sýnt málinu skilning svo að von er nú til þess að fjár verði afl- að til þess að framkvæma könn- unina. (Þýtt og staðfært — IS) — Nú er ég búin að leika svo mörg karlmannahlutverk, að helmingur Parísarbúa heldur að ég sé karlmaður, sagði ærið létt- úðug leikkona í áhyggjufullum tón við stallsystur sína, sem svar- aði henni samstundis: — Kærðu þig kollótta, væna mín, hinn helmingurinn hefur óræka sönnun fyrir hinu gagn- stæða. • — Kæra frænka, ég væri fús til að kvænast vinkonu þinni, ef hún væri ekki svona heimsk. — Ég skil það, svaraði frænk- an. — Þú þarft að eiga konu, sem hefur vit á við tvo. Sífelldur nöldrari kvartaði yfir því við lækni sinn, að nú gæti hann hvorki setið né legið. „Þá er ekki um annað að ræða,“ svaraði læknirinn, „en þér verið að hengja yður.“ hann. Einnig hélt hann því fram að stytting vinnutímans, þegar þar að kæmi. yrði til þess að vinnu- brögð myndu batna og aukast en mikilvægast væri að heilsufarið batnaði með auknum frítíma og að fjölskylduböndin styrktust. Halldorssen hélt því fram að aukinn tækjabúnaður um borð hefði haft íþyngjandi afleiðingará notendur, síðustu tvö til tíu ár. Hinar auknu framfarir hafa aukið ábyrgð þeirra til muna og sett á þá pressu, heilsufarslega séð. Vinna verður að bættri og tryggari stöðu fiskimanna og þau verkefni verða að hafa forgang. Þetta verkefni má atvinnugreinin ekki forsóma. Ekki er verðugt að samþykkja framhald þess ástands sem nú ríkir, sagði Halldorssen að lokum. Eigum oftast fyrirliggjandi ýmsar stærðir af plastkössum — bökkum — bæði til notkunar á sjó og í landi. — Einnig ýmsar stærðir af umbúðafötum/Stömpum, fyrir matvælaiðnaðinn o.fl. Einnig höfum við fengið nýja gerð af gólfmottum til notkunar á vinnu- stöðum þar sem standa þarf við vinnu. B. Sigurðsson s.f. Nýbýlavegi 8 — Dalbrekku megin Kópavogi — Sími 46216 58 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.