Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 15
Segjum okkur... Árvakur er lang þægilegasta skipiö í vitaumsjón og telur Hösk- uldur aö gera ætti hann út allt áriö. Myndinertekin viö Hlööuvita. Vitinn á Miöfjaröarskeri í Borgarfirði, sem fór sl. vetur. einnig að leggja fyrir nefndina hvernig ástand vitanna er, hvar mesta þörfin er fyrir nýja vita og Ijósmerki.en upplýs- inga um það á hann að afla sér hjá heimamönnum og sjófar- endum. Þessi maður hefur ekki fengist ráðinn enn og við sættum okkur ekki við það. Við hættum i nefndinni ef ekki verður bætt úr þessu. Við ætl- um ekki að láta hafa okkur að fiflum lengur og tökum enga ábyrgð á vitleysunni. Þannig standa málin núna. — Finnst þér mörgu ábótavant í viöhaldi vitakerf- isins? — Já, ég get ekki neitað þvi Ég veit um vita sem var raf- væddur og eftir það breyttist útsending hans, Ijósið varð of skært og sýndi þar af leiðandi ekki rétt Ijóshorn. Það er lán að ekki hefur hlotist slys af. Siglingamerki eru að hrynja eða að hruni komin og sums staðar ómáluð. Mikilvægast er að neytendurnir sjálfir, sjó- mennirnir, hafi frumkvæði að því að kvarta, ef þeir verða varir við vankanta á vitakerf- inu, en þeir hafa til þessa haft alltof lítiö um málin að segja. Árvakur aðeins not- aðurá sumrin — Hvernig er rekstri Árvak- urs nú háttað? — Arvakur er notaður i við- haldsvinnu við vitana á sumr- in, en er uppi í slipp allan vet- urinn. Það þótti ódýrara að leigja undir hann pláss þar, en hafa vaktir i honum við bryggju. Ég teldi hins vegar réttast að Landhelgisgæslan fengi fjárveitingu til að gera Árvakur út allt árið, til vita- og landhelgisstarfa, sérstaklega til viðhalds og eftirlits með baujum, því Árvakur er eina skipið sem er sérstaklega búið til þeirra hluta, er með krana og er þægilegt inn- fjarða. Eins má benda á að búið er að leggja Þór og ekki virðist neitt á döfinni að bæta við í hans stað. Sumarið 1981 leit út fyrir að ekkert ætti að vinna við vita- og leiðakerfiö. Þá gengum við hjá FFSÍ á fund forsætisráð- herra með harðort bréf, þar sem viö hvöttum til þess að þessu ófremdarástandi linnti. Gunnar Thoroddsen, þáver- andi forsætisráðherra, brá skjótt við og fól málið þremur ráöherrum. Það sumar voru nauðsynlegustu verkin unnin, eins og að taka upp baujur sem gera þarf á hverju ári o.fl. I framhaldi af kröfu FFSi var Ár- vakur siðan settur aftur yfir til samgönguráöuneytisins en Gæslan lánar á hann áhöfn á sumrin. Stór verkefni fram- undan Á komandi sumri eru a.m.k. tvö stór verkefni fyrirliggjandi, þar sem nauðsynlegt hlýtur að vera aö endurbyggja þá tvo vita sem eyðilögðust sl. vetur. Það er vitinn á Miðfjarðarskeri, í Borgarfirði og Hlöðuviti, sunnan viö Breiðdalsvik. Einnig er fyrirhugað að raf- væða þrjá vita. Ég veit að hjá Vitastofnun eru stöðugildi sem notuð eru í annað en til er ætlast, svo það er ekki fjármagnsskortur sem kemur i veg fyrir að siglinga- fróður maður sé ráðinn. T.d. er stöðugildi vitaverkfræðings við stofnunina, en mér er kunnugt um að hans störf eru nær eingöngu við Hafnar- málastofnunina núna. Hann starfar sáralitið að vitamálum, sagði Höskuldur Skarphéö- insson, að lokum. í fundargerð siðasta vita- nefndarfundar segir, að for- maður nefndarinnar hafi tekið undir ósk þeirra Höskuldar og Guðmundar Hallvarðssonar um ráðningu skipstjórnar- menntaðs manns og kvaðst mundu ganga á fund sam- göngu- og forsætisráöherra og ítreka þá ósk. Lesendur Vikings munu eflaust fylgjast með framgangi málsins i næstu framtið. ... Mikilvægt er að neytendurnir sjálfir, sjómennirnir, hafi frumkvæðiö að því aðkvarta, efþeir verða varir við vankanta á vitakerfinu... ... Ég teldi hins vegar réttast aö Landhelgisgæslan fengi fjárveitingu til að gera Árvakur út allt árið, til vita- og landhelgisstarfa... Víkingur 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.