Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 20
Þorskkóngar... ... Margir liöanna voru samanþjapp- aöir og á röntgen- myndum komu þeir fram miklu skýrar en heilörigöir liöir sem sýnir aö óeölilega mikiö kalk eöa stein- efnihefur sestíþá Að neðan, þorskur með óeölilegt höfuðlag, sjá réttskapaöan þorsk að ofan til samanburðar. Hér er um væga vansköpun að ræða sem ekki er beint hægt aö flokka til þorskkónga né hnúfu- nefa. Hér sýnist þó vera um að ræða tegund vansköpunar sem á háu stigi fær nafnið þorsk- kóngur í munni sjómanna. (Ljósmynd: Guöm. Svavar Jónsson, Hafrannsóknastofnun). .. Þá hafa sjómenn tjáöméraöekki langt frá þessum slóöum, þ.e. í Garöasjónum sé töluvert algengt aö fá öfugugga sem þessa... 20 Víkingur hinna þéttvöxnu til rannsókn- ar. Frumrót þessa vanskapn- aöar hefur þvi likast til verið til staðar hjá fiskinum þegar á fyrsta aldursári þótt útlits- þreyting væri ekki orðin það mikil að eftir þvi væri tekið við seiöaathuganir áriö áður, þ.e. veturinn 1976/77. Útlitsgallar fisksins jukust hins vegar meö aldrinum og krypplings- vöxturinn var orðinn augljós á þriðjaaldursári. Ekki fór fram heildartalning á hlutfalli hinna dvergvöxnu þyrsklinga í öllu Djúpinu vet- urinn 1977/78. Þeirra gætti mest i Mið-Djúpinu, nokkuð í Inn-Djúpi, en annarsstaðar minna eða jafnvel ekkert. I septemberlok haustið 1977 reyndist meðalhlutfall kryppl- inganna 20% (af jafnöldrum) i 10 togum sem tekin voru í Mið- og Inn-Djúpi. Sé ráð fyrir þvi gert aö krypplingsvaxtar- ins hafi eingöngu gætt i áður- nefndum hlutum Djúpsins er hlutur fiska sem taldir voru óeðlilega vaxnir þó enn 15% miðað við alla þyrsklinga af þessum árgangi i öllu Djúpinu. Á þriöja aldursári gengur ungþorskur aö tölu- veröu leyti burt úr Djúpinu eða utar i það þannig að hans verður ekki mikið vart i rækju- troll. Á næstu vertið eftir þetta (1978/79) varð i rannsóknar- leiðöngrum vart við örfáa krypplinga meðal þeirra fáu þriggja ára þorska sem feng- ust. Vanskapnaður þeirra hafði þá ágerst hvað ytra útlit varðar og var nú hverjum rnanni auösær. En komum þá aðeins inn á innri einkenni vansköpunarinnar. Teknar voru röntgenmyndir af nokkr- um hinna bækluðu fiska og hryggsúlur þeirra einnig at- hugaðar undir smásjá. Komu þá í Ijós mjög alvarlegar skemmdir á hryggjarliöum sem eru mjög svipaðar og fundist hafa hjá krypplingum eöa dvergvöxnum fiskum viða erlendis. Margir liðanna voru samanþjappaðir og á röntgenmyndum komu þeir fram miklu skýrar en heil- brigðir liðir sem sýnir aö óeðlilega mikið kalk eða steinefni hefur sest i þá. Ódráttur við Eldey Höfundur þessara lína hef- ur talað við fjölda sjómanna og starfsmenn Hafrann- sóknastofnunar og spurst fyrir um önnur slik fjöldatilfelli vanskapninga. Starfsmaður stofnunarinnar hafði þá sögu aö segja að i júlimánuði árið 1977 hafi hann verið háseti á trollbát er var á veiðum vest- an við Eldey er ódráttur af þessu tagi fékkst i vörpuna. Eitt sinn er hift hafði verið og dágóðu hali af fiski var hleypt niður á dekkið tóku skips- menn eftir því að stór hluti (50—60%) af þorskinum voru vanskapningar, bæði þorskkóngar dvergvaxnir krypplingar og allt þar á milli. Aðrir bátar á slóðinni urðu og þessa öfugugga varir, en þeir fengust á mjög takmörkuðu svæði þannig að þeirra varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.