Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 25
Frá Siglingamálastofnun Alþjóðasamþykktin SOLAS1974, tekur gildi hérá landi 16. október sl. tók gildi hér á landi alþjóðasamþykkt um öryggi mannslifa á hafinu, SOLAS1974 (Safety of Lifeat Sea), sem samþykkt var í London 1974. Samþykktin nær m.a. til stærri farþega- og flutningaskipa sem eru i förum milli landa. Meö aöild íslands aö sam- þykktinni og gildistöku hennar hér á landi, skuldbinda islensk stjórnvöld sig til aö framfylgja ákvæðum samþykktarinnar gagnvart islenskum skipum. Samþykktin leysir af hólmi SOLAS 1960, sem tekin var i gildi hér1965. í SOLAS 1974 eru ákvæöi um stöðugleika og floteigin- leika, vél- og rafbúnaö, eld- varnir, björgunarbúnaö og fjarskiptabúnað farþega- og flutningaskipa. Ýmsar ráö- stafanir til öryggis við sigling- ar, flutning á hættulegum varningi og flutning á korni, auk ýmissa ráöstafana varö- andi kjarnorkuknúin skip. Siglingamálastofnun hefur gefiö út reglur sem varöa ís- lenska hagsmuni, i samræmi viö alþjóðasamþykktina. Þeir sem áhuga hafa á aö kynna sér þær og önnur ákvæöi SOLAS 1974, geta haft sam- band viö stofnunina, i sima 25844. (Heimild: Fréttabréf Siglingamálastofnunar 1. árg. 1. tbl.) Björgunar- og vinnubúningar i fréttabréfi Siglingamála- stofnunar 1. tbl. 1. árg. er sagt frá björgunar- og vinnubún- ingum, en stofnunin hefur nú viöurkennt sex geröir af björg- unarbúningum og tvær geröir af vinnubúningum eöa flotgöll- um til notkunar í islenskum skipum. í 3. kafla SOLAS 1974, er m.a. gert ráð fyrir björgunar- göllum i flutningaskipum og eru ákvæöi um fjölda i hverju skipi og meginkröfur um gerö þeirra. Þessi 3. kafli er nýr og gengur þvi ekki alþjóðlega i gildi fyrr en áriö 1986 en í athugun er aö láta hann taka gildi fyrr, hér á landi. Einnig hafa Noröurlöndin rætt sín á milli um samræmdar kröfur til búninga sem viðurkenndir veröa til notkunar á skipum Noröurlandanna. Nokkur vandamál hafa komið upp varöandi þá kröfu aö ein stærö búninga eigi aö henta öllum mönnum. Vegna þess hefur veriö rætt um aö taka i notkun tvær stæröir, þannig aö báöar geti hentað meöalmanni. Minni geröin yröi fyrir 1500—1850 mm menn aö hæö en sú stærri fyrir 1700-2000 mm. Ef gerðar yröu þær kröfur nú, aö björgunarþúningar yröu settir um borð i islensk skip, yröu þaö þær gerðir sem Sigl- ingamálastofnun hefur þegar viöurkennt, segir í Fréttabréf- inu. UTGERÐARMENN Hefur þú sem útgerdarmaöur efni á aó kaupa aóalvél í skip án undangenginnar athugunnar á eftirfarandi atrióum hjá vélar- seljendum eóa notendum. 1. Brennsluoliunotk- un pr. hestorku- tíma 2. Smurolíunotkun 3. Bilanatíóni ii 4. Varahlutalager 5. Þjónusta 6. Veró mióaó vió hestöfl Vlö vonum aö viö heyrum frá þér ef þig vantarþessar upplýsingar eöa hafir samband við einhvern þeirra sem eru meö CALLESEN aöalvél. í gamla skipiö eöa nýsmiöi — CALLESEN Kynnist kostum Callesen andri hf. UMBOOS OO HEILDVERZLUN Armúla 28, Pósthóll 1126 Simar 83066. Rvík. Víkingur 25

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.