Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 44
44 Víkingur FELAGSMAL f Loftskeytamenn þinga Loftskeytamenn eru fá- menn stétt, en eigi aö siöur mikilvæg. i ágúst á siðastliönu ári komu loftskeytamenn á Noröurlöndum saman til ráð- stefnu i Reykjavik og ræddu hagsmunamál sin t.d. launa- mál, menntunarmál, neyöar- og öryggiskerfiö FGMDSS, sem byggir á gervihnöttum, undanþágur frá SOLAS 74, samvinnu viö strandstöövar o.fl. Ráðstefnuna sátu tiu manns. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á ráöstefnunni: Ráöstefna norrænna loft- skeytamanna sem haldin var í Reykjavík,17. — 19. ágúst 1983, fjallaði um niöurstööur þær sem nú liggja fyrir af athugun- um Alþjóöasiglingamálastofn- Frá Skipstjórafé- lagi Norðlendinga Blaðinu hefur borist skýrsla stjórnar Skipstjórafélags Norölendinga fyrir áriö 1983, sem flutt var á aöalfundi fé- lagsins 28. des. sl. I skýrslunni kemur fram aö fjöldi félaga er nú 252 en fjöldi gjaldfrirra fé- laga hefur vaxiö þó nokkuð, þar sem aldurstakmarkiö var lækkað úr 67 árum niöur í 61 árásl.ári. Á aöalfundi 1982 voru sam- þykktar breytingar á félags- lögum sem fólu i sér fjölgun i félagsstjórn, úr sjö i niu og aö kjörin er þriggja manna fram- kvæmdastjórn sem fer með framkvæmda- og ákvörðunar- vald milli félagsstjórnarfunda. Hefur þetta fyrirkomulag reynst vel, þar sem oft er unarinnar, IMO, á uppbyggingu framtíöar neyöar- og öryggis- kerfis fyrir sjófarendur sem ná skal um alla jöröina (FG MDSS). Ráöstefnan harmar aö alvarlega hefur ver- iö vikiö frá þeim grundvallar- hugmyndum sem FGMDSS hvílir á og IMO samþykkti áriö 1966. Tillögur sem nú er veriö aö íhuga hjá iMO, munu leyfa aö skip sigli á heimshöfunum án gervihnattasambands, enda þótt sú fjarskiptaaöferö eigi aö veröa grundvallaratriöi í fjar- skiptum ailra skipa. Ennfremur kom fram á ráöstefnunni aö þegar stjórnvöld byggja ein- göngu á stjórnmálalegum og efnahagsiegum forsendum, þá er horfiö frá grundvallarsam- komulaginu um FGMDSS, þannig aö skipulögð starfsemi FGMDSS er sifellt skorin niöur, svo ekki stendur eftir neitt heildarkerfi. Ráöstefnan vandkvæðum þundið að ná saman löglegum stjórnarfund- um meö skömmum fyrirvara. Formannaskipti uröu i fé- laginu á miöju ári, þar sem Þorsteinn Vilhelmsson lét af störfum formanns og varafor- maðurinn, Halldór Hallgrims- son, skipstjóri á b.v. Svalbak, tók viö. Varaformaður varö þá Bjarni Bjarnason, skipstjóri á m.b. Súlunni. Tölvuvinnsla var tekin upp hjá félaginu i april 1983, eftir samning viö Vélstjórafélag ís- lands um afnot af tölvubúnaði þess. Er nú fariö aö tölvuskrá allar iögjaldagreiöslur en þaö er mikil hagræðing fyrir félög og auöveldar innheimtuna. Einnig er tölvuskráö félaga- skrá, atvinnurekendaskrá og greiösluskrá og lágu þessar skrárframmi á aöalfundinum. Sjö kjarasamningar eru nú i telur þessa þróun vera íalgerri mótsögn viö þann grundvöll áætlunarinnar um FGMDSS sem hefur veriö samþykktur og þvi hvetur hún stjórnvöld á öllum Noröurlöndum til aö endur- skoöa afstööu sína meö þaö í huga aö tryggja snuröulaus fjarskipti i þágu öryggis sjó- farenda. Ráöstefnan skorar á öll stjórnvöld aö íhuga alvarlega sérhverjar tillögur sem miöa aö þvi aö auka og bæta núverandi fjarskiptakerfi; hafa ber í huga að núverandi fjarskiptakerfi gera þaö kleift aö gera nærstöddum skipum viövart. Þess vegna ætti aö samþykkja aö endurbæta þau kerfi sem byggja á „hjálp nær- staddra" til aö tryggja aö sjó- farendur, hvarsem er, geti látiö vita af sér og veröi bjargaö þegar þeir eru íháska. gangi hjá S.N. og voru þeir allir Iausir31. janúar1984. Félagið er aðili aö þyggingu nýs húss, ásamt öllum verka- lýðsfélögum á Akureyri og var skýrt frá gangi mála viö bygg- inguna á fundinum. Stefnt er aö þvi að húsiö, sem stendur viö Skipagötu 14 á Akureyri, veröi tekiö í notkun siðari hlutaárs1984. Upsavör, orlofshús félags- ins i Hraunborgum i Grímsnesi var leigt út i niu vikur sl. sumar. I skýrslunni er sagt frá fram- kvæmdum sem félag orlofs- húsaeigenda i Hraunborgum stóö fyrir, svo og kaupum á hlutum i húsið sjálft og kemur fram aö kostnaðaraukning mun veröa á rekstrinum á þessu ári, þar sem einnig er nauðsynlegt aö gera húsiö vistlegra aö innan. Komiö hafa Framhaldá bls. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.