Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 47
Siglingar Gufuskipið „Egil“ var í eigu Ottos Wathne en eftir dauöa hans stofnuöu bræöurnir Tönnes, Carl og Fredrik Wathne hlutafélagiö O. Wathnes Arvinger og héldu áfram áætlunarsiglingum meö „Egil“ og fleiri skip til íslands. og þeim af áhöfn „Waagen", sem gátu farið frá boröi. Gekk þá skyndilega á meö norö- austan hriöarveður og kom- umst viö ekki um borö. Viö héldum vakt um nóttina þar sem viö óttuðumst aö „Waag- en“ myndi reka á land. En um morguninn þegar birti lá hann eins og borgaris, lyftist og hneig i sjónum. Þeir höföu haft fimm anker úti, eitt af þeim átta tonn og átti aö nota viö björgun „Lady Bertha". Næsta dag urðum viö að bíöa í landi þar sem ekki var fært að vinna viö strandið. Þá geröi sunnan- vind meö regni. Þegar viö komum um borö i „Lady Bertha“ var þar allt isað og urðum viö aö byrja á íshöggi. Okkur tókst þetta og þegar Otto kom í land frá „Waagen" og taldi kjark í karlana fór aö ganga betur. Aö siöustu tókst okkur aö dæla sjónum úr skip- inu. Viö höföum fleka undir aöra blökkina. Virinn var 120 faðmar og blakkirnar voru stórar. „Waagen" lagöist fyrir akkerum og gaf út alla keöj- una. Siðan var virinn frá blökk- unum tekinn um borö. Átakiö var mikið og meö flóöinu jókst brimið. „Waagen“ tók i talíuna og „Lady Bertha“ snerist. Hún risti þrettán fet aö aftan en dýpiö fyrir utan lænuna sem hún lá í var aðeins sjö fet. Samt fór hún góöan spöl upp á bakkann. Siðan féll út og líuna. Um morguninn var skip- iö komið á flot, okkur til undr- unar og viö tókum tækin um borö í „Waagen" og „Lady Bertha“ i tog og héldum til Siglufjaröar. Ég var um borö í „Lady Bertha“ en Otto á „Waagen". Þegarvið nálguöumst Málmey fóru skipin á rek til lands, þar sem „Waagen“ haföi ekki nægan kraft til þess aö draga. En vélaliðið á „Lady Bertha“ haföi kveikt undir öörum katli skipsins þegar viö fórum frá Sauðárkróki svo viö höföum gufu. Þvi miður höföum viö ekki stöng til þess aö „törna“ vélinni svo viö uröum aö reyna meö þvi aö setja gufu á vélina og þaö tókst. Vélin fór í gang og viö slepptum dráttartaug- inni. Viö komum til Siglufjaröar seint um kvöldiö, nokkru á undan „Waagen“, sem lagöist fyrir akkeri skammt aftan viö okkur. Ég fór svo um boró i „Waagen". Um nóttina hvessti af landi með sjóroki. „Lady Bertha", sem var fram- an viö „Waagen", tók aö reka aö honum. Okkur tokst aö kalla til þeirra á „Lady Bertha" að keyra skipiö á land, sem ... Allarlensidælur voru ígangi, þrjár handdælur, sjórinn hækkaöi samt í skipinu. Um nóttina lagöist skipið á lunninguna... Víkingur 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.