Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 49
Siglingar... Um borð í farþega- og vöruflutningaskipinu „Miaca" sem var skráð á Seyöisfirði en sigldi undir dönsku flaggi. Skipið brotnaði við Vöölavík, norðan við Eskifjörö. þeir gerðu, þar sem annars hefðu þæði skipin orðin fyrir tjóni. Þeir voru svo óheppnir að lenda á akkeri, sem lá i fjör- unni og settu gat á bóginn. Viö vorum svo nokkurn tíma á Siglufirði og komum skipinu í sæmilegt lag. Siðan lögðum við af stað til Seyðisfjarðar. Viö Rauðanúp hrepptum við norðaustan hriöarveður, svo lengra varð ekki haldið. Við vorum naumir með kol og urð- um þvi að snúa við og reyna aö ná til Eyjafjarðar. En það tókst ekki. Sextán tima nótt i hríðarveðri, þrettán stiga frosti á leku skipi var engin skemmtiferð. Allar lensidælur voru i gangi, þrjár handdælur, en sjórinn hækkaði samt í skipinu. Um nóttina lagðist skipið á lunningu og erfitt varð að kynda undir kötlunum en vélin gekk þó. Við höfðum neyðarstýri sem hékk i keðj- um. Stýrisramminn var farinn og aðeins eitt skrúfublað eftir. Næsta morgun héldum við skipsráð og ákváðum að sigla á land og reyna að bjarga okk- ur. Þegar við sáum brimgarð- inn vorum við svo heppnir að þekkja Siglunes. Okkur tókst að snúa skipinu og stýra inn á Eyjafjörð en þá vorum við fáa faöma frá landi. Þegar við lögðumst á höfninni, lagðist skipið á lunningu og kom véla- liöiö þjótandi upp á dekk. Við fengum menn úr landi og kom- um fyrir fleiri handdælum og dældum útöllum sjó. Eftir bráðabirgða viðgerð á skipinu og útvegun á vistum og kolum var lagt af stað til Seyðisfjarðar með aðstoð „Waagen". Gekk ferðin vel. Nóttina eftir að við komum þangað gerði hvassviðri út fjörðinn. „Lady Bertha“ rak langt út í fjörð áður en veðrið lægði. „Waagen og „Catch Me“ slitu landfestarog rak um fjörðinn. Ég fór til Noregs með „Waagen". Otto fór með „Lady Bertha" til Leith. Ég fór einnig til Leith til þess að gæta hagsmuna okkar þegar skipið var boðið upp. Það var selt fyrir £3500. Ég fór síðan sem skipstjóri með „Lady Bertha" til Llanelly. Mennirnir, sem þátt tóku i björgun skipsins, fengu allir aukaþóknun umfram laun sin. Ég fékk i minn hlut £100. Eftir að hafa afhent skipið fór ég sem lestunarstjóri með leigu- skipinu „Augusta“, sem lest- aði salt i Middelsborough til Seyðisfjarðar. Siðan sigldi ég sem lestunarstjóri með ýms- um leiguskipum til 1894 er ég gerðist skipstjóri á gufuskip- inu „Egil“, sem Otto bróðir minn átti. Með „Egil“ fór ég tvær feröir til útlanda og eina til Reykja- vikur og Vestmannaeyja til þess að sækja um fjögur hundruð fiskimenn til róðra á Austfjörðum. Ég var ekki frisk- ur þá þar sem ég hafði fengiö inflúensu á Sauðárkróki ferð- ina á undan. Ég varð að fara í land og fara til Noregs þar sem ég var á sjúkrahúsi um hrið. Áriö 1895 settist ég að i Stavanger til þes aö annast málefni Ottós bróður og sjá um afgreiöslu gufuskipa hans, „Egil“ og „Waagen“. Otto dó um borö i skipi sinu „Waagen" á leið frá Islandi til útlanda. Ég stofnaði siðan ásamt bræðrum mínum Carl og Fredrik, sem búsettir voru á Islandi, hlutafélagið O. Wathnes Arvinger og héldum við áfram áætlunarferðum frá Kaupmannahöfn um Noreg til Islands með „Egil" og „Waag- en“ ásamt fleiri aukaskipum. Árið 1905 sömdum við um smíði farþegaskips sem fékk nafnið „Otto Wathne". Hann hóf siglingar árið 1906 en fórst sama ár við island. Siðan keyptum við gufuskipið „Prospere“, um 700 tonn að stærð með gott farþegarými og seinna gufuskipið „Eljan" sem var900 tonn. Árið 1908 hófum við áætl- unarferðir frá Oslo með við- komu i Kristiansand, Stav- Framhald á bls. 62 ... héldum viö áfram áætlunarferöum frá Kaupmannahöfn um ' Noreg til íslands meö„Egil“og „Waagen“ ásamt fleiri aukaskipum. Áriö 1905 sömdum viö um smíöi farþegaskips sem fékk nafniö „Otto Wathne“... Víkingur 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.