Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 69
Raunhæfur orkusparnaður? — einfalt og skýrt reikningsdæmi Raforkuframleiösla með Ijósavélum um borö í skipum er stór kostnaðarliður. Sé raforkan notuð til upphitunar um borð kostar hver kílóvattstund miklu meira en hún þyrfti að kosta. Jafnvel í fullkomnustu Ijósavélum nýtist aðeins um 30% af varmaorku dísilolíunnar til upphitunar. Meö því að nota Eberspacher loft- eða vatnshitara nýtist aftur á móti 83% af varmaorku dísilolíunnar til upphitunar. Sparnaðurinn sem í þessu er fólginn er í raun fundið fé — fyrir utan sparnað í rekstrarkostnaði Ijósavéla vegna minni keyrslu. Eberspácher hitarar fyrir báta og togara er v-þýzk gæðavara, hönnuð til að endast við misjafnar aðstæður og krefst ótrúlega lítils viðhalds. Margfaldur öryggisbúnaður tryggir fullkomna upphitun og örugga notkun hvar sem er. Eberspacher hitarar eru samþykktir af Siglingamálastofnun ríkisins.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.