Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 16
Langar ekki á þing — Langar þig á þing, Ósk- ar? „Nei, það get ég svarið fyr- ir. Ég hef kynnst svo vel starfi þingmanna að því fer fjarri að mig langi á þing. Starf þeirra er fjarri þvi að vera öfunds- vert. Það mætti mikið þreyt- ast til þess að ég færi aö sækjast eftir þingmanns- starfi." — Var eitthvaö sem kom þér á óvart þegar þú tókst viö formannsstarfi Sjómannasam- bandsins? „Ég þekkti auðvitað orðið all vel til, sem formaður Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar, en þó kom mér ýmislegt á óvart. Til að mynda hversu hroðalega erfitt getur verið að ná þvi fram i samningum, sem manni þykir hið mesta sanngirnismál. Hér á ég bæði við útgerðarmenn og stjórn- völd. Það hefur einnig hvekkt mig og stundum komið mér á óvart hve erfitt getur verið að halda uppi samstöðu meðal sjómanna. Þeir eru fljótir að koma auga á það sem miður fer, en láta vera að þakka fyr- ir það sem vel er gert. Þetta hefur komið mér á óvart. Maður spyr sig þvi oft að þvi hvort maður hafi haft árangur sem erfiði. Þaö veitir manni þó vissa ánægju aö vita að maður hefur alltaf reynt að gera eins vel og maður hefur getað. Ég tel mig hafa lagt mig allan fram við aö vinna sjómannastéttinni heilt, ég hef aðeins látiö samvisku mina ráöa. Ég hef engra hagsmuna að gæta þarna fyrir sjálfan mig, hvorki fjár- hagslegra né pólitiskra, aðeins þaö að þoka málefn- um sjómanna fram hefur ráð- ið ferðinni hjá mér og þannig verður það meöan ég sit i þessum stól.“ — S.dór Mig klæjar... Nicolina fer örsjaldan með Óskari þegar hann fer að sitja fundi í út- löndum. Á efri myndinni eru þau í Hollandi, en sú neöri er frá Flórida; þar sem þing ITF var haldið áriö 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.