Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 28
Framtíðin er okkar Halglrimur G. Jósnson sparisjóösstjóri hefur starfað við sparisjóðinn nær alla tíð frá stofnun hans. Oddný Óskarsdóttir er aöstoöar-sparisjóös- stjóri. Af svip þeirra aö dæma leiöist þeim ekki í vinnunni. 28 VÍKINGUR „Sparisjóöur vélstjóra hefur verið i mikilli sókn undanfarin ár. Þaö var ekki bara útí loftið að viö sóttum um að setja upp útibú. Þörfin var orðin mjög brýn vegna vaxandi viðskipta. Við veitum góöa þjónustu, sem einnig er mjög persónuleg, og þetta kunna viðskiptavinir að meta að verðleikum. Við erum 4. stærsti sparisjóður landsins, með um 100 milljón króna eiginfjárstöðu, sem er fimm- falt hærra en krafist er. Því er framtiðin mjög björt hjá okk- ur“, sagði Hallgrimur G. Jónsson sparisjóðsstjóri í samtali við Vikinginn. Hann var spurður að þvi hvort sparisjóðir væru ekki tíma- skekkja eftir að bönkum hef- ur fjölgaö svo mikið sem raun ber. „Nei, alls ekki. Sparisjóðirnir eru elstu peningastofnanir landsins og þeirra hlutverk er síst minna nú en áður. Auð- vitað hefur starfsemi þeirra farið í svipað far og hjá bönk- unum, en sparisjóðirnir hafa löngum haft það hlutverk og hafa það enn, að lána meira til einstaklinga en bankarnir gera. Þeir hafa lánaö mjög mikið til húsbyggjenda og gera það enn“, sagði Hall- grímur. Hverjir eru helstu viðskipta- vinirsparisjóðsins? „Allt frá upphafi hefur þjón- ustan við sjómenn veriö snar þáttur i starfinu, en spari- sjóðurinn er auðvitað opinn fyrir viðskiptum við allar stéttir manna. Undanfarin ár hafa nálægt 70% af útlánum Sparisjóðs vélstjóra farið til einstaklinga". Hallgrimur var spurður hvort aldrei hefði komið til tals að breyta sparisjóðnum i banka. „Jú, þær hugmyndir hafa vissulega komið upp, en ábyrgðarmenn hafa ekki sýnt þeim neinn áhuga. Sjálfsagt er ekki pólitiskur vilji fyrir þvi heldur að fjölga bönkum nú“. Uppbygging sparisjóða „Sparisjóður hefur ábyrgðar- menn og okkar ábyrgðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.