Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 59
 ar og gagnlegar. Þakklætiskenndin sterk. Mest var vert um þennan unaöslega hátíöarblæ sem barst um allt. Um baöstofuna, herbergin, göngin og frambæinn, inn í hug og sál. Sorgin grisjað- ist sundur. Og þegar pilturinn héit á sínu eigin kertaljósi inni í herberginu sínu einn síns liös þá hugsaöi hann: „Þetta er mitt jólaljós". Þessari vitneskju fyigdi visst öryggi. Þaö rifjaðist upp fyrir honum þessi hending: „Jesú, þú ert vort jólaljós“. Ósköp var gott aö geta átt hann einn bara fyrir sig og þó jafnframt meö öörum án árekstra. Ef til vill gátu sjómennirnir fjórir fengiö aö vera í návist Jesú, notiö félagsskapar hans í raun og veru. Þaö er aldrei aö vita. Því fylgdi trúlega friöur enn dýpri en sá er við finnum um jól. Þessar hugsanir ásamt fleiru viku sorginni til hliöar. Jólin, meö inntaki sínu og innileik fjöl- skyldusamfélagsins sem var, fylltu upp tómiö sem annars heföi oröiö meira og orkaö sterkar. Þetta er sannleikur: „ Jesús, þú ert vort jólaljós“. Nú stendur umræddur piltur, oröinn aldinn maöur, á bakkanum fyrir framan hina fögru Húsavíkurkirkju og horfir yfir höfnina þar sem margbreytilegur bátaflotinn liggur í öruggu vari. Hvílík umbreyting. Örugg höfn, betri farkostir meö fullkomnum tækjum, örugg innsigling meö Ijós efst í kirkjuturni sem vegvísi. Nú get ég miklu fremur vænst þess aö allir sjómenn kom- ist heilir í höfn úr hverri för þótt ég viti jafnframt aö alltaf eru til undantekningar. Óhöppin gerast án þess að jafnvel hetjur ráði viö. Þaö er nota- legt aö rifja upp í huganum allar þær öryggis- ráöstafanir sem gerðar hafa veriö til þess aö tryggja sem mest og best för sjómannsins um svalan sæ og heim í höfn. En sú sælukennd dvín nokkuö er ég hugsa um lífssjóinn sjálfan þar sem einstaklingurinn siglir sinn sjó einn eöa meö öörum. Þar hefur minna veriö gert í öryggismálum. Þar er engin tilkynningarskylda og því fjarri aö fylgst sé meö för einstaklingsins sem oft og löngum þarf aö þreyta áveöurs siglingu fjarri öruggum höfnum. Þaö hefur oröiö hlutskipti margra aö lenda út úr í lífinu eins og þaö er orö- aö, veröa einn meö sín vandamál og erfiöleika. Þetta getur gerst bæöi í húsum inni og á skipum eöa bátum til sjós. Sárast þó að eiga hvergi athvarf. Jólaljósiö bregöur nokkurri birtu yfir þessi sviö bæöi á sjó og landi. Þaö minnir okkur á að viö eigum samfélagslega ábyrgö hvert meö öðru og hvert á ööru. Þar á enginn aö vera undan skilinn. Þessarar vitundar veröur meir vart um jól en endra nær. Nær þó ekki til allra því miöur. Svo enn eru þeir sem eru einir og finna til ein- Jólahugleiðing frá Húsavík B.H.J. semdar. Má ske fylgir því nokkur biturö sem vænta má. Maðurinn er sannarlega einn, aleinn, ef hann getur ekki fundiö um jól, þegar hann heldur á kertaljósi, til návistar eöa tilveru jóla- Ijóssins sjálfs, þá veröur annarra gleði hans sorg. Megi jólaljós komandi jóla firra sem flesta þeirri einsemd og veröa leiöarljós hvers ein- staklings á lífssiglingunni líkt og Ijósiö i turnin- um á Húsavikurkirkju vísar veginn í höfn þeim sem þangaö leita vars. Meö slíka ósk og bæn efst í hug óska ég ykkur öllum gleöilegra jóla og friöarytra sem innra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.