Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 86
Hugleiðing um markmið
Harald
Holsvik
framkvæmda-
stjóri FFSÍ
Tilgangur og markmið F.F.S.Í. eins og þau eru nú
samkvæmt samþykktum lögum sambandsins á 32. þingi
þess 5.-9. nóv. 1985.
Tilgangur Farmanna-
og fiskimannasambands
íslands er:
Aö auka samstarf, samvinnu og skilning í
milli sambandsfélaganna og beita sér fyrir
gagnkvæmri samstöðu í baráttu fyrir stéttar-
legum, félagslegum og menningarlegum
hagsmunum þeirra.
í stuttu máli má segja þetta svona:
1) Bættir hagsmun-=> Samstaöa og
irfélaga innan samvinna.
F.F.S.Í.
2) Bætt atvinnu- => bætt kjör þeirra.
skilyröi félags-
manna í F.F.S.Í.
— Að vinna að bættum kjörum og atvinnu-
skilyrðum.
3) Forsvarfélag-
anna og félags-
manna þeirra
— Aö fara með forsvar þessara fagfélaga
um að fyrirmælum í lögum og reglugerðum
varðandi menntun, atvinnuréttindi, atvinnuör-
yggi og vinnutíma sé réttilega framfylgt. 4) Málsvari fag-
félaga á opin-
— Aö vera málsvari þessara stétta á opin- berum vettvangi
berum vettvangi og stuðla að því að störf
þeirra skipi þann sess, er þeim ber á jafnrétt-
isgrundvelli, en meö hliðsjón af sérstööu sjó-
manna almennt.
fólgið í að fylgj-
ast með menntun,
atvinnuréttindum,
atvinnuöryggi,
vinnutíma, lögum og
reglum.
að sjá svo um að
störin skipi
réttan þjóðfélags-
legan og jafnréttis-
legan sess með sér-
stöðu sjómanna í
huga.
— Aö vinna að auknum skilningi og betra
mati á þýðingu þessara starfa fyrir þjóöfé-
lagiö og velferð þess.
— Að vinna að aukinni menntun og auknu
öryggi sjófarenda.
5) Þjóðfélagsleg => fólgin í betra
veiferö mati á þýöingu
þessara starfa fyrir
þjóðfélagið og
auknum skilningi á
þeim.
Þessi lagagrein hefur veriö óbreytt frá því í
nóv. 1977.
stööugri endurhæf-
ingu.
6) Öryggi sjófar- => bestbættmeð
enda góðri menntun og
86 VÍKINGUR
Hér að ofan hefur innihaldi
lagagreinarinnar um markmið
F.F.S.Í., verið varpað fram á
einfaldari hátt, en reynt að
fara ekki langt út fyrir efnis-
legt innihald.
Þau markmið sem hér hafa
verið rakin, eru á margan hátt
mjög góð og þess virði að
reynt verði framvegis að hafa
þau ætíð að leiðarljósi i sam-
starfi þeirra félaga er nú
byggja upp Farmanna-og
fiskimannasamband Íslands.
Við skulum einnig vera þess
minnug, að þeir hópar sem
sambandið samanstendur af,
eru og hafa yfirleitt haft mis-
munandi faglegar og stéttar-
félagslegar forsendur fyrir
veru sinni i sambandinu.
Það er nær einsdæmi meðal
nágrannaþjóða okkar að svo
mikil breyðfylking hags-