Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 86

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 86
Hugleiðing um markmið Harald Holsvik framkvæmda- stjóri FFSÍ Tilgangur og markmið F.F.S.Í. eins og þau eru nú samkvæmt samþykktum lögum sambandsins á 32. þingi þess 5.-9. nóv. 1985. Tilgangur Farmanna- og fiskimannasambands íslands er: Aö auka samstarf, samvinnu og skilning í milli sambandsfélaganna og beita sér fyrir gagnkvæmri samstöðu í baráttu fyrir stéttar- legum, félagslegum og menningarlegum hagsmunum þeirra. í stuttu máli má segja þetta svona: 1) Bættir hagsmun-=> Samstaöa og irfélaga innan samvinna. F.F.S.Í. 2) Bætt atvinnu- => bætt kjör þeirra. skilyröi félags- manna í F.F.S.Í. — Að vinna að bættum kjörum og atvinnu- skilyrðum. 3) Forsvarfélag- anna og félags- manna þeirra — Aö fara með forsvar þessara fagfélaga um að fyrirmælum í lögum og reglugerðum varðandi menntun, atvinnuréttindi, atvinnuör- yggi og vinnutíma sé réttilega framfylgt. 4) Málsvari fag- félaga á opin- — Aö vera málsvari þessara stétta á opin- berum vettvangi berum vettvangi og stuðla að því að störf þeirra skipi þann sess, er þeim ber á jafnrétt- isgrundvelli, en meö hliðsjón af sérstööu sjó- manna almennt. fólgið í að fylgj- ast með menntun, atvinnuréttindum, atvinnuöryggi, vinnutíma, lögum og reglum. að sjá svo um að störin skipi réttan þjóðfélags- legan og jafnréttis- legan sess með sér- stöðu sjómanna í huga. — Aö vinna að auknum skilningi og betra mati á þýðingu þessara starfa fyrir þjóöfé- lagiö og velferð þess. — Að vinna að aukinni menntun og auknu öryggi sjófarenda. 5) Þjóðfélagsleg => fólgin í betra veiferö mati á þýöingu þessara starfa fyrir þjóðfélagið og auknum skilningi á þeim. Þessi lagagrein hefur veriö óbreytt frá því í nóv. 1977. stööugri endurhæf- ingu. 6) Öryggi sjófar- => bestbættmeð enda góðri menntun og 86 VÍKINGUR Hér að ofan hefur innihaldi lagagreinarinnar um markmið F.F.S.Í., verið varpað fram á einfaldari hátt, en reynt að fara ekki langt út fyrir efnis- legt innihald. Þau markmið sem hér hafa verið rakin, eru á margan hátt mjög góð og þess virði að reynt verði framvegis að hafa þau ætíð að leiðarljósi i sam- starfi þeirra félaga er nú byggja upp Farmanna-og fiskimannasamband Íslands. Við skulum einnig vera þess minnug, að þeir hópar sem sambandið samanstendur af, eru og hafa yfirleitt haft mis- munandi faglegar og stéttar- félagslegar forsendur fyrir veru sinni i sambandinu. Það er nær einsdæmi meðal nágrannaþjóða okkar að svo mikil breyðfylking hags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.