Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 94
Tveggja skrokka
Hliðarmynd, aðaldekk
og bátadekk á Hakeem
sem reynst hefur
ágætlega á ferjuleið
sinni með áhafnir bor-
palla.
94 VÍKINGUR
mannahafnar og Malmö i
Svíþjóö. Eigandi Hakeem er
Dart Marine Offshore S.A., en
hann er geröur út af Ocean
Tug Servicer Bhd., sem leigir
hann Shell i Brunei (á
Borneó). Báturinn er staö-
settur i Kuala Belait og flytur
allt að 50 farþega i ferö og aö
auki getur hann flutt 20 tonn
á afturþilfari, sem venjulega
eru þó ekki nema 6,5 tonn.
Þessir flutningar fara aö
mestu leyti fram á milli lands
og oliupallanna Fairley og
Ampa. Starfsmenn Shell á
oliupöllunum eru ekki óvanir
bátum sem knúnir eru vatns-
þrýstingi, því þeir hafa notað
slíka báta síðastliöin 7 ár.
Fyrsti báturinn af Jetcat-
gerðinni var 29,95 m aö
lengd, en þeir sem nú eru
smíðaöir af þessari gerð, þ.e.
vatnsþoturnar, eru lengri eða
33,7 m. Þetta er gert til aö
hafa sæti fyrir aö minnta
kosti 240 farþega, en hinir
fyrrnefndi höfðu sæti fyrir
180 — 200 manns. Hakeem
og aðrir bátar af sömu gerð
sem hafa sömu verkefni
þurfa aö verja vatnsþrýsti-
búnaðinn fyrir árekstrum viö
pallana og eru því af þeim
sökum nokkuö lengri.
Á milli lands og oliupall-
anna er áætlaö aö keyra
Hakeem á 27 — 28 sjóm.
hraða, báturinn náöi yfir 30
sjóm. hraöa í reynsluferðinni,
sem var meira en reiknaö var
meö. Báturinn ristir aöeins
1,1 m og getur þvi siglt yfir
sandrifin í mynni Kuala Belait
fljótsins.
Sjóþoturnar eru smíöaðar
úr áli og rafsoðnar aö hluta af
mönnum en að ööru leyti er
beitt nýjustu tækni viö suö-
una, svo kallaöri MIG tækni,
sem byggist á notkun vél-
menna. Léttur tvöfaldur pallur
tengir hana tvo boli svo og
yfirbygginguna saman. Allir
Jetcat og Marinjet bátar sem
hingað til hafa veriö smíöaöir
eru meö tvær hraðgengar
diselvélar frá Motoren-und-
Turbinen Friedtichshafen
(MTU), vélargerð sem reynst
hefur vel i skiðabátum
(hydrofoils) og öörum gerö-
um hraðskreiðra báta. Vél-
arnar knýja vatnsdælu frá
sænska fyrirtækinu Kamewa
sem annars framleiöir
skipsskrúfur.
Hakeem sem ekki er meðal