Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 94

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 94
Tveggja skrokka Hliðarmynd, aðaldekk og bátadekk á Hakeem sem reynst hefur ágætlega á ferjuleið sinni með áhafnir bor- palla. 94 VÍKINGUR mannahafnar og Malmö i Svíþjóö. Eigandi Hakeem er Dart Marine Offshore S.A., en hann er geröur út af Ocean Tug Servicer Bhd., sem leigir hann Shell i Brunei (á Borneó). Báturinn er staö- settur i Kuala Belait og flytur allt að 50 farþega i ferö og aö auki getur hann flutt 20 tonn á afturþilfari, sem venjulega eru þó ekki nema 6,5 tonn. Þessir flutningar fara aö mestu leyti fram á milli lands og oliupallanna Fairley og Ampa. Starfsmenn Shell á oliupöllunum eru ekki óvanir bátum sem knúnir eru vatns- þrýstingi, því þeir hafa notað slíka báta síðastliöin 7 ár. Fyrsti báturinn af Jetcat- gerðinni var 29,95 m aö lengd, en þeir sem nú eru smíðaöir af þessari gerð, þ.e. vatnsþoturnar, eru lengri eða 33,7 m. Þetta er gert til aö hafa sæti fyrir aö minnta kosti 240 farþega, en hinir fyrrnefndi höfðu sæti fyrir 180 — 200 manns. Hakeem og aðrir bátar af sömu gerð sem hafa sömu verkefni þurfa aö verja vatnsþrýsti- búnaðinn fyrir árekstrum viö pallana og eru því af þeim sökum nokkuö lengri. Á milli lands og oliupall- anna er áætlaö aö keyra Hakeem á 27 — 28 sjóm. hraða, báturinn náöi yfir 30 sjóm. hraöa í reynsluferðinni, sem var meira en reiknaö var meö. Báturinn ristir aöeins 1,1 m og getur þvi siglt yfir sandrifin í mynni Kuala Belait fljótsins. Sjóþoturnar eru smíöaðar úr áli og rafsoðnar aö hluta af mönnum en að ööru leyti er beitt nýjustu tækni viö suö- una, svo kallaöri MIG tækni, sem byggist á notkun vél- menna. Léttur tvöfaldur pallur tengir hana tvo boli svo og yfirbygginguna saman. Allir Jetcat og Marinjet bátar sem hingað til hafa veriö smíöaöir eru meö tvær hraðgengar diselvélar frá Motoren-und- Turbinen Friedtichshafen (MTU), vélargerð sem reynst hefur vel i skiðabátum (hydrofoils) og öörum gerö- um hraðskreiðra báta. Vél- arnar knýja vatnsdælu frá sænska fyrirtækinu Kamewa sem annars framleiöir skipsskrúfur. Hakeem sem ekki er meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.