Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 20
Lyfjakistan
20 VÍKINGUR
Lyf við öndunarfærasjúkdómum Kista 2 Kista 3 Brjóstdropar meö
ópíum 100 ml x 2100 ml x 2
Noscapíntöflur 100 stk. 100 stk.
Strepsils hálstöflur 24 stk.
Otrivin nefdropar 10ml 10 ml
Ventólín töflur 100 stk.
Ventolín úöalyf 1 stk.
Súrefni í hylkjum 5 kg
Hóstastillandi lyf eru varasöm, ef bakteriu-
sýking er í lungum, og geta þá valdið lungna-
bólgu. Þau væru best fjarlægð úr kistunni, sem
sagt bæði brjóstdropar með ópium og noscap-
íntöflur.
Strepsils hálstöflur eiga að vera eitthvaö
sótthreinsandi fyrir hálsinn, en eru trúlega
gagnslausar og þeim ætti að sleppa.
Otrivin nefdropar létta mönnum lifið, ef nef-
rennsli er mikið, en flýta ekki fyrir bata og eru
ekki nauðsynlegir.
Asmasjúklingar eru að mörgu leyti vel settir
á sjó, þar sem ofnæmisvaldar eru sjaldgæfari
þar en i landi. Sjálfsagt er þó að hafa asmalyf
um borð, og af öllum þeim lyfjum, sem á boð-
stólum eru, held ég aö Ventolin sé góöur kost-
ur fyrir sjúklinginn og ódýr fyrir útgerðina. Þaö
mætti lika vera i kistu 2.
Súrefni getur verið mikilvægt við endurlifg-
un, við hjartabilun, asma o.fl. sjúkdómum. Það
mætti lika vera i kistu 2, en vélstjórar nota
þetta líka viö logsuðu og gætu e.t.v. bjargað
málunum á neyðarstund.
Lyf við meitingarsjúkdómum
Kista 2 Kista 3
Retardín töflur 24 stk.
Talýlsúlfatíazól
töflur 100 stk.
Hægöatöflur 50 stk. 50 stk.
Laxerolía 100 ml 100 ml
Klysma 4 túpur
Glyceról sæft (!) 10 ml 10 ml
Sulgan 99 áburður 40 g 40 g x 2
Scheriproct stílar 6 stk. 6 stk.
Sýrubindandi töflur 50 stk. 2x50 stk.
Silgel mixtúra 750 ml 750 ml
Methýlscopolamín
töflur 100 stk.
Það hlýtur að vera erfiö staða að fá bráöan
niðurgang i fullum sjóklæöum. Þarna eru
tvennskonar lyf við niðurgangi. Retardin er
mjög gagnlegt lyf, sem mætti vera i báðum
kistunum. Talýlsúlfatiazól er hinsvegar sér-
hæft lyf, sem er notað til að meðhöndla lang-
vinna niöurgangssjúkdóma og hefur ekkert að
gera þarna.
Hægðatregða er ekki bráður sjúkdómur og
veldur ekki vandræðum að styttri tima en viku.
Það er þvi yfirdrifið að hafa 4 lyf við þessu i
kistu 3 og 3 i kistu 2. Clyceról má reyndar
einnig nota til að losa harðan eyrnamerg, sem
er heldur ekki bráður eða hættulegur kvilli. Mér
finnst rétt að hafa þarna klysma til að sprauta
upp i endaþarminn, en sleppa öllu hinu.
2 lyf eru við gyllinæð, sem geturorðið leiðin-
legur kvilli. Þar mundi ég velja Sulgan 99
smyrsl, en sleppa Scheriproct stílum, sem
koma i sumum tilfellum ekki að gagni.
Tvö sýrubindandi lyf, notuð við brjóstsviða
og jafnvel magasári, eru í kistunum. Ég tel að
eitt sé nóg og mundi velja Silgel mixtúru, þótt
töflurnar séu fyrirferðarminni.
Methýlscopolamin töflur eru gangslitið lyf,
sem brátt heyrirfortiðinni til. Þvi má sleppa.
Sýklalyf Kista 2 Kista 3
Penicillin stungulyf 10 gls
Penicillintöflur 500.000 ein. 20 stk. x 2 20 x 4
Pondocillintöflur 350 mg 12x3 12x3
Próbenecíötöflur 20x1 20x1
Sulfametoxazol c. trimetoprimtöflur 100
Klóramfenicól augnsmyrsl 10 g 10 g x 2
Klóramfenicól augn- dropar 10 ml
Liklega eru penisillíntöflur eitt af þvi fáa, sem
alltaf eyðist úr lyfjakistunni. Flestir læknar
munu nú gefa 2 millj. ein. tvisvar á dag, og
þessvegna ætti að nota stærri töflur, 1 millj.
ein., og hafa 30 stk. í pakkanum, sem dugir þá í
7 daga.
Sárasjaldan ætti að þrufa að gefa penicillín-
sprautu úti á sjó, og mér finnst að þvi lyfi mætti
sleppa.
Pondocillin (eða eitthvert annaö breiðverk-
andi penicillín) er ætlað til að meðhöndla