Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 62
Stofnmæling Aldursdreifing þorsks og ýsu á norður- og suðursvæði eftir fjöida annars vegar og þyngd hins vegar í stofnmæl- ingu botnfiska 1986. 62 VÍKINGUR suöursvæöi er lang mestur allra árganga. Því verður aö telja aö hér sé á ferö mjög efnilegur árgangur, þótt þess gæti reyndar ekki aö sama marki á norðursvæði. Þar mældist hins vegar heldur meiri fjöldi af tveggja ára fiski (frá 1984) heldur en á suður- svæöi. Hvað varðar fjölda fjögurra ára ýsu og eldri (veiöistofn) ber á nokkrum mismun í hlut árganga eftir svæöunum tveim. Á norðursvæði er hlut- ur fjögurra ára ýsu frá 1982 mestur af þessum eldra fiski og reyndar svipaöur og á suöursvæðinu. Á því svæöi var hlutur 5 og 6 ára ýsu frá 1981 og 1980 hins vegar miklu meiri en á noröursvæöi. Hlutur 7 ára ýsu og eldri er til- tölulega litill á báöum svæö- um. Þegar litið er á þungatöl- ur sést aö þaö er 5 og 6 ára ýsan sem ber uppi veiðina. Heildarmagn stærri ýsunnar í tonnum talið er og miklu minna á norðursvæðinu eins og vænta mátti. Lengdardreifing Lengdardreifing er sýnd sem fjöldi fiska i hverjum 5 cm lengdarflokki á suöur- svæöi annars vegar og á norðursvæöi hins vegar. Samanlagöur fjöldi á báöum svæöum sýnir þá fjölda á öllu rannsóknarsvæðinu. a) Karfi Lengdardreifing karfa ein- kennist af toppi 35—39 cm langs fisks (3. mynd). Smá- karfa, minni en 25 cm, gætir fremur á norðursvæði heldur en á suðursvæði en hann er annars lítt áberandi á báöum svæðum. Á suðursvæði er karfi 35 cm og stærri hins vegar mun algengari en á norðursvæði. Þetta eru svip- aöar niðurstöður og i leið- angri i mars 1985. b) Steinbítur Hlutur smárra og stórra fiska er nokkuð svipaður og Ijóst virðist aö stofnmælingin nær betur til ungs steinbíts en til ungviðis flestra annarra nytjafiska svo sem þorsk- fiska (3. mynd). Þegar litið er á heildarstofninn er hlutur 15 — 59 cm langra fiska þannig nokkuð jafn, en mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.