Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 61
a á íslandsmiðum 1986 a) Þorskur Fyrri rannsóknir hafa sýnt aö ungfiskur skilar sér ekki inn í slikar mælingar meö botnvörpu í réttu hlutfalli viö raunverulegan fjölda miöað viö það sem eldri fiskurinn gerir. Þvi er Ijóst aö ekki er hægt aö bera saman fjölda- tölur fiska sem eru yngri en fjögurra ára við hina sem eldri eru. Á noröursvæöinu eru aðaluppeldisstöðvarnar og mest af ungfiski. Þar ber mest á þriggja ára þorski frá 1983 (mynd 2). Hér viröist góöur árgangur á ferð og hlutur hans sem tveggja ára fisks i leiðangrinum 1985 mældist og miklu stærri en hlutur tveggja ára fisks (ár- gangs 1984) i leiðangri 1986. Hlutur eins árs fisks á norðursvæöinu (árgangs 1985) er svipaður og hlutur jafn gamals fisks var I könn- uninni i fyrra. í veiðistofni þorsks (fjög- urra ára fisks og eldri) var 6 ára fiskur af árgangi 1980 yfirgnæfandi hvaö þyngd varöar og reyndar einnig i meirihluta hvaö fjölda varöar. En hlutur fjögurra og fimm ára fisks af árgöngunum 1982 og 1981 er töluvert rýrari en 6 ára fisks. Þessir þrir árgang- ar mynda uppistööuna i veiði- stofni. Hlutur 7 ára fisks og eldri er ekki ýkja stór og minnkar eölilega meö hverj- um árgangi upp á viö. b) Ýsa Smáýsa, þriggja ára og yngri, er mjög áþerandi i fjölda (mynd 2) bæöi fyrir norðan og sunnan og gefur vonir um aö þar séu góðir ár- gangar i uppvexti. Eins og minnst var á í sambandi viö þorsk næst illa til eins árs fisks og hefur þetta einnig átt viö um ýsu. Nú bregður svo viö aö fjöldi eins árs ýsu á Guðni Þorsteinsson fiskifræöingur Sigfús A. Schopka fiskifræöingur Efst: staösetning tog- stööva á öllu rannsókn- arsvæðinu, alls 586. í miöju: rannsóknar- svæðiö innan 500 m dýptarmarka og skipt- ing þess í svæöi og reiti. Magneinkunn þorsks og fjöldi stööva í hverjum reit sýnd. Neöst: skipting rann- sóknarsvæöisins i haf- svæði til samantektar á meðalhita sjávar. VÍKINGUR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.