Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 80

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 80
15. þing sjómannasambandsins 80 VÍKINGUR skiptakjör sjómanna veröi leiö- rétt, áður en þau fara að inn- heimta til sin þann ávinning, sem orðið hefur af oliuverðslækkun- inni“. í Ijósi góðrar stöðu útgerðar- innar er það krafa 15. þings Sjó- mannasambands islands að þeim kostnaðarhlut sem enn fer framhjá skiptum verði skilað til baka inn i hlutaskiptin. Þetta verður aö vera aðalkrafa i kom- andi kjarasamningum. Meö þvi einu móti er hægt að búa sjó- mönnum þau kjör að viðunandi sé. Viö sjóðakerfisbreytinguna 15. mai s.l. lækkuðu aflahlutir hjá sjómönnum á frystiskipum, sem frysta bolfiskafla um borð. Full- trúar sjómanna i sjóöakerfis- nefndinni og stjórn sambandsins ákváðu að standa að breyting- unni þrátt fyrir þennan ágalla með þvi fororði aö leiðréttingar yrði siðar krafist. Þingið sam- þykkir að leiðréttingar á aflahlut- um á þessum skipum verði kraf- ist i komandi samningum. Tekjur loðnu- og sildveiðisjó- manna hafa verulega dregist saman á þessu ári vegna lækk- unar loðnu- og sildarverðs. Tekjur allra sjómanna eru háðar aflabrögðum og hráefnisverði hverju sinni og geta þvi orðiö miklar sveiflur i tekjum milli ára. Þegar menn búa við slikar tekju- sveiflur eins og sjómenn er þaö skattakerfi sem viö búum við óviðunandi. Þegar tekjufall verö- ur eins og nú hefur gerst á loðnu- veiðunum og sildveiðum duga tekjurnar varla fyrir opinberum gjöldum. 15. þing Sjómannasambands islands beinir þvi þeirri áskorun til stjórnvalda að komið veröi á staðgreiðslukerfi skatta hið fyrsta svo sjómönnum verði ekki iþyngt með sköttum af tekjum fyrra árs, þegar tekjur dragast saman af óviðráðanlegum orsök- um. Þingið samþykkir einnig að krefjast þess í væntanlegum samningum að allir sjómenn hafi fritt fæði. Þá krefst þingið þess að sjó- menn fái löndunarfri á öllum veiðum og að skipverjum á loðnu- og sildveiðum verði tryggðir minnst fjórir fridagar i mánuði. 15. þing Sjómannasambands íslands samþykkir aö i næstu samningum geri Sjómannasam- band íslands samning um fast- ráðningu fyrir sína umbjóðendur. Jafnframt verði gerður samning- ur um verksvið matsveina á fiski- skipum og hvildartima. Mikil hagræðing hefur nú átt sér stað á sviði vöruflutninga á sjó, og hafa íslendingar ekki farið varhluta af þeirri þróun. Gáma- væðing, bylting á sviði losunar og lestunar kaupskipa og búnaö- ur og gerð kaupskipanna sjálfra hafa stytt viðdvöl þeirra i höfn, jafnframt sem veruleg fækkun i áhöfn hefur átt sér stað. Þá hafa íslenskir farmenn i auknum mæli tekiö á sig vinnu i höfnum úti á landi, sem áður var framkvæmd af hafnarverkamönnum. Af þessum ástæðum m.a. má ætla að islensk kaupskipaútgerð sé nú komin á þann grundvöll að vera samkeppnisfær á sviði ai- þjóðaflutninga og ætti þar af leið- andi að geta greitt hærri laun en nú er gert. Sé hins vegar litið til launa og kjara erlendra far- manna vantar mikiö á aö islensk- ir farmenn séu eins settir tekju- lega og einnig hvað varðar fri eft- irerilsamt úthald. Á undanförnum mánuðum hef- ur átt sér stað nokkurt launa- skrið í ýmsum starfsgreinum á almennum vinnumarkaði. Far- menn hafa farið halloka út úr þvi launaskriði. Nú vantar um 21% á að far- menn nái þeim grunnpunkti i launum sem þeir ákváöu að stefna að i siðustu kjarasamn- ingum. Er þá eingöngu litið til liö- ins tima, en ekki tekið inni þaö sem á eftir aö gerast á almenn- um vinnumarkaði. 15. þing SSl mótmælir harð- lega sifelldri leigutöku islenskra kaupskipaútgerða á erlendum kaupskipum sem mönnuð eru er- lendum sjómönnum. 15. þing SSÍ mótmælir harð- lega setningu bráðabirgðalaga nr. 28 frá 9. mai 1986 á undir- menn á kaupskipum. Það er meö öllu óþolandi að enn einu sinni skuli stjórnvöld með ihlutun sinni þvinga fram gerðardómsúrskurð og þar með brjóta á bak aftur frjálsan samningsrétt. Þingið lýsir yfir fullum stuðn- ingi við kröfur farmanna og hvet- ur framkvæmdastjórn sam- bandsins til að styðja við far- menn i þeim átökum sem fram- undan eru. 15. þing Sjómannasambands ’lslands skorar á aðildarfélög sambandsins að segja upp samningum sinum fyrir 1. des- ember næstkomandi. Samhliða uppsögn samningsins afli stjórn- ir félaganna sér heimildar til verkfallsboðunar. Ályktun um fiskmats- og markaðsmál 15. þing Sjómannasambands ís- lands hafnar þeirri hugmynd að leggja Rikismat sjávarafuröa niö- ur, meðan ekki hefur komið fram nein haldbær tillaga um hvað leysa skuli Rikismatið af hólmi. Þingið visar þvi til sambands- stjórnar SSÍ, aö hún eigi frum- kvæði og aðild að því að hags- munaaöilar i sjávarútvegi komi sér saman um framtið fiskmats- ins eða hvað koma skuli i stað þess. 15. þing Sjómannasambands Is- lands felur stjórn sambandsins að fylgjast með stofnun opins fiskmarkaðar. Þingið telur að Sjómannasambandið veröi að vera sá aðili sem veitir sjómönn- um og sjómannafélögum upplýs- ingar um hvað er aö gerast á markaðnum og gæta hagsmuna sjómanna við þróun hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.