Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 29
Rætt við Hallgrím G. Jónsson sparisjóðsstjóra menn eru rúmlega 350. Ef sparisjóöur er lagður niöur þá fá þeir aðeins nafnverö ábyrgöa sinna auk vaxta og verðþóta. Þaö er ekki eins og hjá hlutafélagi aö hluthafar fái hlut af þvi sem hlutaféð hefur vaxiö i gegnum árin. Meðal annars vegna þessa gæta sparisjóðirnir mjög vel aö eigin fjárstööu, þeir geta nefnilega ekki aukið hlutafé sitt ef á hallar. Ábyrgöarmenn geta aldrei orðið rikir af stofnfjáreign sinni i spari- sjóöi, vegna þess aö ef hann hættir starfsemi sinni rennur eigiö fé sparlsjóösins til samfélagsins, i formi fram- lags til liknarstarfa eöa einhvers annars". Þú segir að eigiö fé spari- sjóösins sé fimmfalt hærra en krafist er. „Eigiö fé er eins og ég sagði áöan um 100 milljónir króna en viö verðum aö vera með 20 milljónir minnst. Þetta sýnir auðvitað óest hver vel- gengnin hefur veriö. Um siö- ustu áramót var eigið fé rúmlega 25% af niöurstööum efnahagsreikninga sjóösins sem er mjög góð staða. Starfsmenn eru orönir 32 og við bindum miklar vonir viö nýja útibúiö okkar aö Siðu- múla 1 i Reykjavik. Þörfin fyrir þaö var orðin brýn vegna vaxandi viðskipta". Hvernig hefur sparisjóðunum vegnaö i hinni höröu sam- keppni peningastofnana undanfarin misseri? „Ég tel aö þeim hafi vegnaö vel. Viö bjóöum nú ein bestu ávöxtunarkjör sem eru á boð- stólnum, en þaö eru 12 mán- aöa sparibækur meö 16,25% vöxtum á ári. Þá bjóöa spari- sjóðirnir Tromp-reikning sem hefur notið vaxandi vinsælda, enda voru þaö hagstæðustu ávöxtunarkjör sérreikninga sem buðust í fyrra. Þessi Trompreikningur hefur mjög dregið viðskiptavini til spari- sjóöanna, á því leikur enginn vafi. Þaö er einnig staðreynd aö meöan peningastofnun er ekki stærri en svo, aö hægt er aö veita hverjum og einum viöskiptavini persónulega þjónustu, eykur hún viöskipt- in vegna þess að fólk kann afar vel aö meta slika þjón- ustu. Viö veröum mjög vör viö ánægju viðskiptavina okkar meö þetta. Þróunin hjá okkur undanfarin ár eykur mér mjög bjartsýni og eins og málin standa nú, á 25 ára afmæli sparisjóðsins, fullyröi ég aö framtiöin er okkar", sagði Hallgrímur G. Jónsson aö lokum. S.dór. fim ÍS fös lau sun man M ú eru hinar vinsælu helgarferðir okkar Innanlands komnar I lullan gang. Þetta eru ódýrar ferðir sem innihalda flug til Reykjavík- ur frá tuttugu stöðum á landinu en einnig frá Reykjavík til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Gist erá völdum hótelum og sumstaðar er morgunverður einnig innifalinn. Þessi skemmtilegi ferðamáti gefur einstakling- um, fjölskyldum og hópum möguleika á að HELGARFERÐIR R, eykjavík: Flug frá öllum áfangastöðum Flug- leiða, Flugfélags Norðurlands og Flugfélags Austurlands. Gisting á Hótel Esju, Hótel Loftleiðum, Hótel Borg, Hótel óðinsvéum og Hótel Sögu. V estmannaeyjar: Gisting á Hótel Gestgjafan- um. f Isafjörður: Gisting á Hótel Isafirði. /Akureyrl: Gisting á Hótel KEA, Hótel Varðborg, Hótel Akureyri, Hótel Stefaníu og Gistiheimilinu Ási. gilsstaðlr: Gisting í Valaskjálfog Gistihúsinu EGS. H ornafjörður: Gisting Hótel Höfn. Ho, iúsavik: Gisting á Hótel Húsavlk. breyta til, skipta um umhverfi um stundarsakir. Áhyggjur og daglegt amstur er skilið eftir heima meðan notið er hins besta sem býðst í ferðaþjónustu hér á landi - snætt á nýjum matsölustöðum, farið í leikhús eða kunningj- amir heimsóttir. Helgarferð er ómetanleg upplyfting. FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.