Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 35
ækni frystihúsa
Ingvar Karlsson for-
stjóri, Jensen tækni-
stjóri, Magnús Jónas-
son sölumaður, Steen
Reenberg forstjóri og
Hjalti Einarsson frá SH.
fundarsal á Hótel KEA, þar
sem gestir fengu fræöslu um
þaö sem er á döfinni hjá
Lumetech. Sá þáttur var svo
áhugaveröur og spennandi
aö ég varö ekki var viö nein
þreytumerki á nokkrum
manni eftir þriggja tíma setu
undir fyrirlestrum, sem auk
þess voru á erlendum málum.
Reenþerg forstjóri hóf mál
sitt reyndar meö nokkuð
skemmtilegri athugasemd,
nokkurn veginn á þessa leið:
Við söknum hér mjög þýöing-
armikils manns; forsætisráð-
herra islands. Viö heyrum að
hann hafi veriö i Sviþjóö að
þiðja ASEA um aö þúa til vél
til að finna þein og orma i
flökum og ná þvi úr. Hann
heföi getað sparað sér farar-
eyrinn og komið i staöinn til
okkar á Akureyri.
Aö skera fisk með
vatni
Næst á döfinni er vélmenni
(robot) hjá þeim bjórmönn-
Helle Ensholm tók þátt í kynn-
ingunni á framtíðartækni frysti-
húsa.
um. Vélmenni þetta á aö
skera bein úr flökum með
vatnsgeisla, og getur tengst
við beinagreininn, þannig aö
þar verður algjör sjálfvirkni,
greinirinn finnur beinin og
upplýsir vélmenniö um hvar
þaö á að skera. Þetta tæki
mun vera aö mestu fullhann-
aö en ekki enn fullprófað,
a.m.k. ekki nógu mikið til aö
setja þaö á markaðinn. Þó er,
aö sögn Dananna, komið i
Ijós að svo fínlega vinnur
tækiö aö þaö tekur taisvert
miklu minna af fiski meö
beinunum heldur en venju-
legur hnífur í hendi manns.
Svend Aage Jensen var
mjög liflegur i kynningu
sinni á beinagreininum.
VÍKINGUR 35