Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 11
Mig klæjar ipi p!*: v mgm „ w i m \m við slysið. Og þarna sem við vorum á kili bátsins tókst nokkrum félögum okkar að komast í nótabátinn, en við vorum með snurpunót. Ég var fremst á kili ásamt 3 öðrum. Ég lagði til við þá að við reyndum að komast um borð i nótabátinn. Þeir sögðu það óðs manns æði. Sögðu okkar einu von að halda okkur á kili. Ég tók þá ákvörðun að stinga mér í sjóinn og komast að bátnum. Ég synti aftur með bátnum og þá var rokið svo ógurlegt að ég hreinlega tókst á loft uppúr sjónum. Einhver um borð i nótabátn- um, sem var meira en hálffull- ur af sjó, kippti mér um borð og þá lenti ég með vinstri fót- inn á snurpuhjólinu. Höggið kom rétt fyrir ofan hné og sársaukinn var lamandi. Menn tóku svo að reyna að ausa bátinn og var allt notað sem að gagni mátti koma. Stigvél, sjóhattar, jafnvel hendurnar, en engin áhöld voru um borö til að ausa með. Okkur tókst að ausa nokkuð og létta bátinn þannig. Þegar ég var kominn um borð voru félagar mínir, sem með mér voru á kjölnum, allir horfnir. Nótabáturinn var bundinn við skipið og var ákveðið að slaga á þvi bandi. En fyrir einhvern misskilning var skorið á taugina og okkur tók að reka hratt undan veður- ofsanum." Hræöileg nótt — Og var ekkert hægt að gera? „í fyrstu leit út fyrir að ekk- ert væri hægt að aðhafast. Og okkur var Ijóst, að ef ekki væri hægt að búa til rekank- eri myndi okkur reka út á opiö haf og þar með væri allt búið. Með einhverjum óskiljanleg- um hætti tókst aö losa snurputromluna, en til þess höfðum við bara aöra sveif- ina, og úr henni og vírflækj- unni tókst okkur að búa til rekankeri og eftir það tókst okkur betur að verja bátinn fyrir áföllum. Samt var nóttin hræðileg. Kuldinn og vosbúð- in voru meiri en orð fá lýst. Um morguninn var okkur Ijóst að þrír félagar okkar voru látnir um borð. Þeir létust af vosbúð. Sá fjórði var með lífsmarki, en mikið slasaður. Hann dó svo um miðjan dag.“ — Hélst veöriö alltaf jafn vont? „í birtingu snerist vindurinn til vesturs, en hvassviðrið var alltaf jafn mikið. Eftir að vind- urinn snerist tók okkur að reka að landi og svo fór aö við tókum land hjá Syðri Bár. Við steyttum á skeri 60—80 m frá landi og ekki um annað að gera en að synda i land og okkur tókst það. Ég man að þegar ég kom i land var þar fyrir rofabarö, sem ég komst uppá, en hinumegin við það var tjörn. Þegar ég svo stóð upp fann ég ekki til fótanna. Þeir gáfu sig og ég féll í tjörn- ina. Það siðasta sem ég man var að ég hugsaði hvort það Meö eiginkonunni, Nicolínu og barnabörn- unum Ólafi Inga, á hnénu á afa, Helenu Ósk og Ómari. VÍKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.