Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 64
Stofnmæling Millj. fiska 200 — KARFI I60 Nordursvœói I20 U Suðursvœd 80 40 n r i n -1=1□ L .a.. J Millj. fiska 401------------- ■ £]Noróursvœði l| Suðursv. 10 15 20 25 30 35 40 45 50 Lengdarflokkar (sm) SKRÁP- FLÚRA Ik 10 15 20 25 30 35 40 Lengdarflokkar (sm) Millj. fiska 4.0i----------- 3.5 3.0 2.5 2.0 1.5 1.0 0.5 0 J I |í I 0 |l | - STEINBlTUR |j Nordursvœdi 1 Sudursvœdi íl • : x !, 1 h fh rt-i. 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95 Lengdarflokkar (sm) Lengdardreifing karfa, skrápfiúru og steinbíts eftir fjölda á noröur- og suöursvæði í stofnmæl- ingu botnfiska1986. 64 VÍKINGUR er þó um fisk í lengdarflokk- unum 30—39 cm. Stærri fiskur en 70 cm er fremur sjaldgæfur. Hin jafna lengd- ardreifing bendir til jafnrar viökomu og litilla sveiflna í ár- gangastærð. Lengdardreif- ingar á norður- og suður- svæði eru mjög svipaðar hvað varðar jafna dreifingu yfir langt lengdarbil. ’l flestum lengdarflokkum eru þó mun fleiri fiskar á norðursvæöi. Þessi munur minnkar hins vegar með vaxandi lengd. c) Skrápflúra Lengdardreifing skrápflúru er dæmigerð fyrir stofn sem lítið er veiddur, þ.e. tiltölulega mikið er af mjög stórri (gam- alli) skrápflúru, 30—35 cm langri, en hún verður sjaldan stærri en 40 cm. Lengdar- dreifingar eftir svæðum sýna að hlutur stærri skrápflúru er tiltölulega meiri á norður- svæði en smærri fiskur meira áberandi á suðursvæði. Á norðursvæði er hlutur skráp- flúru í öllum lengdarflokkum miklu meiri en á suðursvæði. Þetta eru mjög svipaðar nið- urstöður og í fyrri leiðangri. Meðalþyngd Meðalþyngd eftir aldri er byggð á aldursgreindum kvörnum og sambandi milli lengdar og þyngdar fisksins. Niðurstöður i leiðangra 1985 og 1986 fyrir þorsk og ýsu eru sýndar á 4. mynd. Meðal- þyngd eftir aldri er mjög mis- jöfn þæði eftir svæðum hjá sömu fiskitegundum svo og milli tegunda og sýnir þetta mismunandi vaxtarhraða. Hvað þorski viðkemur má sjá aukningu i meðalþyngd eftir aldri miðað við leiðangurinn 1985 á báðum svæðum, einkum hjá 7 til 9 ára fiski á norðursvæði. Þessi aukning í meðalþyngd nemur um 40—50% hjá 7 — 9 ára fiski en um 10 — 25% hjá 4—6 ára fiski. Minnkun á meðalþyngd 7 — 9 ára fisks á suðursvæði stafar sennilega af því að fiskur hefur gengið öðruvísi eða seinna en 1985 á hrygn- ingarslóðina við suðvestur- land. Hjá ýsu er einnig um nokkra aukningu í meðal- þyngd eftir aldri aö ræða, einkum á suðursvæði. Mis- jöfn meðalþyngd þorsks og ýsu á svæðunum tveimur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.