Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 64
Stofnmæling
Millj. fiska
200 —
KARFI
I60
Nordursvϗi
I20 U Suðursvœd
80
40 n r i
n -1=1□ L .a.. J
Millj. fiska
401-------------
■ £]Noróursvœði
l| Suðursv.
10 15 20 25 30 35 40 45 50
Lengdarflokkar (sm)
SKRÁP-
FLÚRA
Ik
10 15 20 25 30 35 40
Lengdarflokkar (sm)
Millj. fiska
4.0i-----------
3.5
3.0
2.5
2.0
1.5
1.0
0.5
0
J
I
|í
I
0
|l
|
-
STEINBlTUR
|j Nordursvœdi
1 Sudursvœdi
íl
• : x
!,
1
h fh rt-i.
5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95
Lengdarflokkar (sm)
Lengdardreifing karfa,
skrápfiúru og steinbíts
eftir fjölda á noröur- og
suöursvæði í stofnmæl-
ingu botnfiska1986.
64 VÍKINGUR
er þó um fisk í lengdarflokk-
unum 30—39 cm. Stærri
fiskur en 70 cm er fremur
sjaldgæfur. Hin jafna lengd-
ardreifing bendir til jafnrar
viökomu og litilla sveiflna í ár-
gangastærð. Lengdardreif-
ingar á norður- og suður-
svæði eru mjög svipaðar
hvað varðar jafna dreifingu
yfir langt lengdarbil. ’l flestum
lengdarflokkum eru þó mun
fleiri fiskar á norðursvæöi.
Þessi munur minnkar hins
vegar með vaxandi lengd.
c) Skrápflúra
Lengdardreifing skrápflúru
er dæmigerð fyrir stofn sem
lítið er veiddur, þ.e. tiltölulega
mikið er af mjög stórri (gam-
alli) skrápflúru, 30—35 cm
langri, en hún verður sjaldan
stærri en 40 cm. Lengdar-
dreifingar eftir svæðum sýna
að hlutur stærri skrápflúru er
tiltölulega meiri á norður-
svæði en smærri fiskur meira
áberandi á suðursvæði. Á
norðursvæði er hlutur skráp-
flúru í öllum lengdarflokkum
miklu meiri en á suðursvæði.
Þetta eru mjög svipaðar nið-
urstöður og í fyrri leiðangri.
Meðalþyngd
Meðalþyngd eftir aldri er
byggð á aldursgreindum
kvörnum og sambandi milli
lengdar og þyngdar fisksins.
Niðurstöður i leiðangra 1985
og 1986 fyrir þorsk og ýsu
eru sýndar á 4. mynd. Meðal-
þyngd eftir aldri er mjög mis-
jöfn þæði eftir svæðum hjá
sömu fiskitegundum svo og
milli tegunda og sýnir þetta
mismunandi vaxtarhraða.
Hvað þorski viðkemur má sjá
aukningu i meðalþyngd eftir
aldri miðað við leiðangurinn
1985 á báðum svæðum,
einkum hjá 7 til 9 ára fiski á
norðursvæði. Þessi aukning í
meðalþyngd nemur um
40—50% hjá 7 — 9 ára fiski
en um 10 — 25% hjá 4—6 ára
fiski. Minnkun á meðalþyngd
7 — 9 ára fisks á suðursvæði
stafar sennilega af því að
fiskur hefur gengið öðruvísi
eða seinna en 1985 á hrygn-
ingarslóðina við suðvestur-
land.
Hjá ýsu er einnig um
nokkra aukningu í meðal-
þyngd eftir aldri aö ræða,
einkum á suðursvæði. Mis-
jöfn meðalþyngd þorsks og
ýsu á svæðunum tveimur