Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 42
Nauðlending
í lágflugi framhjá flugturnin-
um. Rétt í því kemur rödd
flugstjórans í kerfiö og segir
aö þeir séu i basli meö Ijós
fyrir nefhjól vélarinnar og aö
hann ætli aö gera einhverjar
tilraunir meö aö fá græna
þessu sallarólegur og sagöi
að um leið og hjólin snertu
brautina myndi hann slökkva
á hreyflunum og vélin myndi
renna, þetta væri nú i góöu
lagi, góöar aðstæður og allt
það. Ég skaut nú aö Sigurjóni
helvítis beinið með allar sinar
lýsingar á aö best væri aö
vera fremst, ætli þaö veröi
mikið pláss fyrir lappirnar á
þeim fremstu þegar nefhjóliö
er ekki niðri. Svo kom rödd
flugfreyjunnar í tóliö og sagöi:
42 VÍKINGUR
Ijósiö á. Ég leit nú á Sigurjón
og Steina og sagöi: Þetta
vissi ég. Blessaður þetta er
allt í lagi maður, sagöi Sigur-
jón, enda var Steini aö segja
honum einhvern brandara og
hló rosalega. Þá kom flug-
stjórinn aftur og sagöist ekki
meö nokkru móti geta fengið
Ijósiö til aö sýna aö nefhjólið
væri læst, og nú væri ekki um
annað aö ræöa en aö fara
eftir bókunum. Ég hugsaöi
meö mér: er þaö nú huggun,
er mannhelvitið fariö aö lesa,
en hann hélt áfram aö lýsa
aö ég héldi aö það væri ekk-
ert helvitis hjól niðri, þetta
yröi bara magalending. Ertu
vitlaus maður, ef þaö væri
yrðum viö látnir sitja í keng
og svoleiöis, sagöi ritsjórinn.
Rétt i þvi kom flugfreyjan i
tóliö og baö menn aö heröa
sætisólina, setja hendur und-
ir né og beygja sig meö höf-
uöiö niður! Djöfullinn, þaö
flugu margar hugsanir i gegn-
um hausinn á manni, nú
dauösá ég eftir aö taka ekki
miöann hjá Reyni, og Guðm.
Stgr. átti ekki uppá pallborðið
nú er 1 mín. þartil viö lendum.
Þetta er agalegt, hugsaöi ég
og baö þess aö allt færi nú
vel. Lendingin var mjúk og við
runnum í myrkrinu. Róleg
rödd flugstjórans vakti mann
af hugsunum, þetta er eins
og mér datt í hug, græna Ijós-
iö kom um leið og viö snertum
brautina. Ég leit út um glugg-
ann og sá slökkvibíla i rööum
viö brautina meö blikkandi
Ijós. Mér létti stórlega en
mikiö djöfull varö ég skít-
hræddur.
Kl