Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 30
Utan úr hcimi
Sigurbjörn
Guömundsson
stýrimaöur
Sigla mannlaus
skip 1988?
Japanskir skipaverkfræö-
ingar undirbúa nú tilraun er
miðast viö aö sigla fjórum
lausafarmskipum (bulkcarri-
ers) yfir Kyrrahafiö árið 1988.
Skipunum veröur stjórnaö frá
umbyggöu „þjónustuskipi"
(supply ship). Um borö i þvi
skipi verða auk áhafnar þjón-
ustuskipsins „lágmarks
Lúxus
undir seglum
I seinasta blaöi var sagt frá
yfirmönnum frá Wilhelmsen,
er settir voru í læri um borö i
skólaskipið Sorlandet (segl-
skip). Nú eru sumir þeirra
komnir um borö i fyrsta segl-
knúöa skemmtiferöaskipiö af
fjórum, sem eru i byggingu i
Frakklandi. Reynsluferöir hafa
staöið yfir um mánaðar tima-
áhafnir" er hægt verður að
setja um borð, ef nauðsyn
krefur. Allri siglingu hinna
mannlausu skipa verður
stjórnaö með raftækni (elek-
tronisk). Lágmarks áhöfn
veröur sett um borö i hin
mannlausu skip annað hvort
tneö hraöbátum eöa þyrlu, þá
er skipin koma í höfn, eöa láta
úr höfn. Árangurinn sem
stefnt er aö verður að sjálf-
sögðu enn aukið atvinnuleysi
meöal sjómanna.
bil. Skipiö veröur afhent
fljótlega. Farþegafjöldinn er
150 í 75 lúxusibúðum, sem
hver um sig er 60 m2. Stofa,
svefnherbergi og baö eru i
hverri ibúð, ásamt sjónvarpi
og myndbandi. Alls kyns
sportbúnaöur veröur fyrir
farþegana, svo sem sjóskíöi,
seglbretti, köfunarútbúnaöur
o.fl.. Rampi veröur aftan á
skipinu til hagræöis. Aö sjálf-
sööu veröa öll þægindi til sól-
dýrkunar og afslöppunar.
Búöir, hárgreiðslustofur, barir,
diskótek, og pianobar, svo aö
eitthvað sé talið upp. Seglflöt-
ur skipsins er 7000 m2, og eru
möstrin fjögur, 60 metra há.
Til öryggis eru 3 diselvélar
1050 kW hver. Siglingarhraði
er áætlaður 13 sm (vélarafli
verður breytt eftir þörfum).
Særými skipanna er 5350
tonn dw., lengd 134 metrar,
breidd 15,8 m og djúprista 3,9
m. Siglingarsvæðið verður
Karabiska hafið og ferðin tek-
ur eina viku. Slik er tæknin aö
mannshöndin kemur hvergi
nærri seglabúnaöinum, allt er
tölvustýrt og þaö tekur aðeins
2 minútur aö bjarga seglum.
Nafn fyrsta skipsins er „Wind
Star“, hið næsta „Wind
Song“; á fagmáli nefnast
þessi skip: „High Tech Sailing
Ship“.
Þjónustuliöið er 65 manns.
Áhöfn 22 menn auk yfirmanna
í brú og loftskeytamanns.
Wind Star heitir hún
þessi lúxusfleyta, sem
gengur fyrir vindorku
og tekur aöeins tvær
mínútur aö bjarga
tölvustýrðum seglunum
ef hann bresturá.
t!!pg|
"•"Muu
30 VIKINGUR