Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 30
Utan úr hcimi Sigurbjörn Guömundsson stýrimaöur Sigla mannlaus skip 1988? Japanskir skipaverkfræö- ingar undirbúa nú tilraun er miðast viö aö sigla fjórum lausafarmskipum (bulkcarri- ers) yfir Kyrrahafiö árið 1988. Skipunum veröur stjórnaö frá umbyggöu „þjónustuskipi" (supply ship). Um borö i þvi skipi verða auk áhafnar þjón- ustuskipsins „lágmarks Lúxus undir seglum I seinasta blaöi var sagt frá yfirmönnum frá Wilhelmsen, er settir voru í læri um borö i skólaskipið Sorlandet (segl- skip). Nú eru sumir þeirra komnir um borö i fyrsta segl- knúöa skemmtiferöaskipiö af fjórum, sem eru i byggingu i Frakklandi. Reynsluferöir hafa staöið yfir um mánaðar tima- áhafnir" er hægt verður að setja um borð, ef nauðsyn krefur. Allri siglingu hinna mannlausu skipa verður stjórnaö með raftækni (elek- tronisk). Lágmarks áhöfn veröur sett um borö i hin mannlausu skip annað hvort tneö hraöbátum eöa þyrlu, þá er skipin koma í höfn, eöa láta úr höfn. Árangurinn sem stefnt er aö verður að sjálf- sögðu enn aukið atvinnuleysi meöal sjómanna. bil. Skipiö veröur afhent fljótlega. Farþegafjöldinn er 150 í 75 lúxusibúðum, sem hver um sig er 60 m2. Stofa, svefnherbergi og baö eru i hverri ibúð, ásamt sjónvarpi og myndbandi. Alls kyns sportbúnaöur veröur fyrir farþegana, svo sem sjóskíöi, seglbretti, köfunarútbúnaöur o.fl.. Rampi veröur aftan á skipinu til hagræöis. Aö sjálf- sööu veröa öll þægindi til sól- dýrkunar og afslöppunar. Búöir, hárgreiðslustofur, barir, diskótek, og pianobar, svo aö eitthvað sé talið upp. Seglflöt- ur skipsins er 7000 m2, og eru möstrin fjögur, 60 metra há. Til öryggis eru 3 diselvélar 1050 kW hver. Siglingarhraði er áætlaður 13 sm (vélarafli verður breytt eftir þörfum). Særými skipanna er 5350 tonn dw., lengd 134 metrar, breidd 15,8 m og djúprista 3,9 m. Siglingarsvæðið verður Karabiska hafið og ferðin tek- ur eina viku. Slik er tæknin aö mannshöndin kemur hvergi nærri seglabúnaöinum, allt er tölvustýrt og þaö tekur aðeins 2 minútur aö bjarga seglum. Nafn fyrsta skipsins er „Wind Star“, hið næsta „Wind Song“; á fagmáli nefnast þessi skip: „High Tech Sailing Ship“. Þjónustuliöið er 65 manns. Áhöfn 22 menn auk yfirmanna í brú og loftskeytamanns. Wind Star heitir hún þessi lúxusfleyta, sem gengur fyrir vindorku og tekur aöeins tvær mínútur aö bjarga tölvustýrðum seglunum ef hann bresturá. t!!pg| "•"Muu 30 VIKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.