Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 82
Hcpoénú
Myndbönd
Stefán Sturla
82 VÍKINGUR
Last Plane out
Leikstjóri: David Nel-
son.
Aðalleikarar: Jan-Mich-
el Vincent, July Carmen.
Hasarmynd
Sýningartími: 97 min..
Isl. texti.
★ ★
Aðstoðarhetjan
barnið!
Þessi mynd fjallar um bylt-
ingu Sandinista í Nicaragua
1978 þegar Somoza var
steypt af stóli. Okkur er fylgt í
gegnum atburöarásina af
blaöamanni frá Texas.
Áhætta blaöamannsins er
mjög mikil vegna þess aö
stjórn Somoza var studd af
Bandarikjamönnum en Sand-
ínistar eru kommúnistar og
hötuöu allt frá USA. Eins og
áöur segir er sögusviöiö bylt-
ingin og er mikill hasar allan
timann þó leikstjórinn velti
sér ekki uppúr blóðbaði eöa
morðsulli. Hasarinn rennur
létt i gegn en galli myndarinn-
ar er sá aö blaðamanninum
okkar stafar aldrei nein veru-
leg hætta af uppreisnar-
mönnunum sem hann er þó
alltaf aö flýja. Sem sagt,
blaöamaöurinn er bandarísk
hetja i kommúnískri byltingu
og bjargar sér úr landi með
góöri aðstoð ellefu ára
drengs, en það aö hafa barn
sem aðstoðarhetju er mjög
vinsælt i USA þessa dagana.
Þetta er „þægileg" hasar-
mynd.
Er „Guð“ glæpa-
mannaforingi?
I gegnum aldirnar hafa
hryðjuverk og manndráp ver-
iö réttlætt meö einhverskonar
málstað. Þar hafa þeir sem
kalla sig kristinnar trúar ekki
veriö neinir eftirbátar ann-
arra. Myndin „Daviö konung-
ur“ er unnin eftir siöari Sam-
úelsbók gamlatestamentis-
ins og Davíössálmum. Sagan
er sögö frá því aö Sál fyrsti
konungur ’lsraels fellur i ónáö
hjá „Guði“, eftir því sem spá-
maöurinn segir, en spámenn-
irnir voru „simar“ mannanna
við „Guð“. Sál haföi ekki
útrýmt öllum heiöingjum í Isr-
ael heldur „aöeins" drepið
karlmennina en tekið konur
og börn föst. í upphafi mynd-
arinnar sjáum viö hvar spá-
maðurinn tekur sér sverö í
hönd og heggur höfuöiö af
foringja heiöingjanna. Myndin
sýnir hvernig menn börðust
1000 árum fyrir krists burö
og ekkert dregið undan.
Ég hef oft velt því fyrir mér,
hvað skyldu vera margir
„spámenn" eöa fólk sem tel-
ur sig vera í beinu sambandi
við „Guð“ i fangelsum eða
Davið konungur
Leikstjóri: Bruce
Aöalleikarar: Richard
Gere, Edward Wood-
ward.
Stríðsmynd.
Sýningartími 109 min..
isl. texti.
★ ★★
geðveikrahælum i nútíman-
um. Þaö er vel viö hæfi aö
skoöa þessa mynd núna
þegar ein heilagasta hátíö
kristinna manna fer í hönd. Á
eftir er svo hægt aö velta þvi
fyrir sér hvort kristin trú er
kærleikur viö „Guð“ eöa
kærleikur mannanna hvers til
annars.
Cat’s eye
Leikstjóri: Lewis Tea-
gue.
Aöalleikarar: Kisi,
James Woods, Alan
King.
Eftir sögu Stephens
King.
„Létt hasarmynd”.
Sýningartími: 92 mín..
isl. texti.
★ ★
Ferðalag
kattarins!
„Cats eye“ er mynd gerð
eftir samnefndri bók Steph-
ens King og hefur sú bók ver-
iö vinsæl i hans heimalandi
eins og aðrar bækur hans.
Eins og oft vill verða, skilar
myndin ekki þeim tilfinning-
um sem bókin gerir. Efniö er
skáldlegt en vekur þó spurn-
ingar. Er raunveruleikinn ekki
oft ótrúlega skáldlegur? Viö
fylgjum ketti sem fær skila-
boö frá barni sem biöur hann
að bjarga sér úr hættu. Kött-
urinn leiöir áhorfandann í
gegnum þrjú ævintýri.
Þaö fyrsta: Viö kynnumst
fyrirtækinu Hættir h/f sem
aðstoðar fólk viö að hætta aö
reykja á mjög áhrifaríkan
hátt.
Annað: Þá leiöir kisi okkur